Kristín Eir og Þytur Íslandsmeistarar í Fjórgangi barna

  • 6. ágúst 2022
  • Fréttir

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker og Þytur frá Skáney sigruðu Fjórgang V2 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga í dag.

Brimhestar styrktu þessa grein á mótinu og Lífland gaf gjafabréf til sigurvegara. Farandbikar LH var gefinn af Hestamannafélaginu Spretti.

 

Verðlaunasæti:

1 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker / Þytur frá Skáney 6,77

2 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,57

3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,30

4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Elsa frá Skógskoti 6,27

5 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir / Bragabót frá Bakkakoti 6,07

6 Þórhildur Helgadóttir / Kóngur frá Korpu 5,70

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar