Landssýning 2021 fer fram í Borgarnesi

  • 13. maí 2021
  • Fréttir

Á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi daganna 7-11 júlí hefur verið ákveðið að hluti dagskrár verði Landsýning á kynbótahrossum. Eigendum tíu efstu hrossa í öllum flokkum hryssna og stóðhesta eftir dóma vorsins gefst þar kostur á að koma og kynna sína gripi. Viðburðurinn verður vel kynntur, sýningin tekin upp og steymt þannig að hægt verður að fylgjast með Landssýningu kynbótahrossa um víða veröld.

f.h Félags hrossabænda og Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins

Sveinn Steinarsson og Elsa Albertsdóttir.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar