Svíþjóð Máni og Gljátoppur í flottar tölur

  • 29. maí 2023
  • Fréttir

Máni og Gljátoppur Mynd: Martina Persson

Niðurstöður frá íþróttamóti á Romme í Svíþjóð

Um helgina fór fram firna sterkt íþróttamót á Romme í Svíþjóð.

Kristján Magnússon vann tölt T1 í meistaraflokki á Óskari från Lindeberg með 8,61 í einkunn. Þeir voru einnig efstir eftir forkeppni í fjórgangi með 7,57 í einkunn en hann dró sig úr þeim úrslitum. Fjórganginn vann Louise Löfgren á Hástíg Rex Depilssyni från Skomakarns með 7,57 í einkunn.

Slaktaumatöltið vann Eyjólfur Þorsteinsson á Prímadonnu från Dahlgården með 7,83 í einkunn. Efstur eftir forkeppni var Máni Hilmarsson á Gljátoppi frá Miðhrauni með 8,07 í einkunn en þeir mættu ekki í a úrslitin í slaktaumatöltinu heldur völdu að mæta í a úrslit í fimmgangi þar sem þeir unnu þau með 7,67 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru úrslit úr a úrslitum í meistaraflokki og skeiðgreinum en HÉR er hægt að sjá heildar niðurstöður mótsins.

A úrslit – Tölt T1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristján Magnússon Óskar från Lindeberg 8,61
2 Ylva Hagander Vogur från Fors Gård 7,61
3 Hjalti Gudmundsson Lausn frá Skipaskaga 7,17
4 Elsa Mandal Hreggvidsdóttir Leistur från Toftinge 7,00
5 Cecilia Nancke Roði frá Garði 6,94

A úrslit – Slaktaumatölt T2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyjólfur Thorsteinsson Prímadonna från Dahlgården 7,83
2 Ylva Hagander Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 7,21
3 Madeleine Wickström Heiðna frá Blesastöðum 1A 6,83
4 Jack Eriksson Milla från Ammor 6,75
5 Jökull Gudmundsson Galsi från Knutshyttan 6,29
6 Hanna Kulla Grím från Björkmuren 6,04

A úrslit – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Louise Löfgren Hástígur Rex Depillsson från Skomakarns 7,57
2 Nicolina Marklund Hrímnir frá Vatnsleysu 7,43
3 Ylva Hagander Vogur från Fors Gård 7,27
4 Jökull Gudmundsson Galsi från Knutshyttan 6,83
5 Cecilia Nancke Roði frá Garði 6,77
6 Linnea Einarsson Berserkur från Överön 6,60

A úrslit – Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Máni Hilmarsson Gljátoppur frá Miðhrauni 7,67
Tölt 9,00 9,00 9,00 9,00 8,50 = 9,00
Brokk 7,00 7,50 7,50 8,00 8,00 = 7,67
Fet 7,00 7,00 7,50 7,50 7,50 = 7,33
Stökk 7,00 7,00 7,50 8,00 7,50 = 7,33
Skeið 6,50 7,00 6,50 6,50 8,00 = 6,67
2 Berglind Gudmundsdóttir Sær frá Ysta-Gerði 7,19
3 Julia Ivarsson Skorri från Fjälastorp 6,79
4 Kelly Eriksson Hrynjandi frá Horni I 6,60
5 Isa Norén Hektor från Bråtorps gård 6,50
6 Louise Löfgren Týr från Svala Gård 6,43
7 Robin Haraldsen Gambra från Vidö Gård 6,26

Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Daníel Smárason Hrafn frá Hestasýn 21,98
2 Gudmundur Einarsson Draumur från Tängmark 22,18
3 Elise Harryson Lilja från Horshaga 22,80
4 Jamila Berg Dibi Blikka frá Þóroddsstöðum 23,10
5 Wictoria Gren Kjarval fra Søtofte 23,90
6 Reynir Adalsteinsson Sæla från Vedbyboställe 24,55
7 Frida Lindström Benni från Knutshyttan 25,42

Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Christina Von Dardel Leiknir från Lappdal 16,65
2 Robin Haraldsen Gambra från Vidö Gård 16,71
3 Molly Eriksson Hrafnhetta frá Hvannstóði 16,88
4 Sofia Jansson Órion från Stav 17,22
5 Elsa Teverud Hrynjandi från Gunvarbyn 19,59
6 Emma Larson Eyja frá Miðsitju 0,00

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Gudmundur Einarsson Draumur från Tängmark 7,49
2 Carina Jylebäck Jóra från Lövhagen 7,51
3 Elise Harryson Lilja från Horshaga 7,53
4 Daníel Smárason Hrafn frá Hestasýn 7,57
5 Reynir Adalsteinsson Sæla från Vedbyboställe 7,58
6 Frida Lindström Benni från Knutshyttan 7,67
7 Jamila Berg Dibi Blikka frá Þóroddsstöðum 7,87
8 Emma Larson Eyja frá Miðsitju 7,95
9 Wictoria Gren Kjarval fra Søtofte 8,07
10 Kelly Eriksson Hrynjandi frá Horni I 9,10
11 Christina Von Dardel Leiknir från Lappdal 9,50
12 Sofia Jansson Órion från Stav 9,64
13 Elsa Teverud Hrynjandi från Gunvarbyn 10,86
14 Carina Jylebäck Orka från Lövhagen 0,00

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gudmundur Einarsson Draumur från Tängmark 7,79
2-3 Isa Norén Hektor från Bråtorps gård 7,38
2-3 Reynir Adalsteinsson Sæla från Vedbyboställe 7,38
4 Elise Harryson Lilja från Horshaga 7,29
5 Frida Lindström Benni från Knutshyttan 6,92
6 Wictoria Gren Kjarval fra Søtofte 6,88
7 Carina Jylebäck Jóra från Lövhagen 6,67
8 Carina Jylebäck Orka från Lövhagen 6,38
9 Kelly Eriksson Hrynjandi frá Horni I 5,92
10 Alexander Nilsson Kostur frá Flekkudal 5,79
11 Louise Löfgren Týr från Svala Gård 5,21
12 Emelie Althén Sísí frá Björgum 4,04
13 Christina Von Dardel Leiknir från Lappdal 3,04
14 Sofia Jansson Órion från Stav 2,92
15 Daníel Smárason Hrafn frá Hestasýn 2,46
16 Elsa Teverud Hrynjandi från Gunvarbyn 2,13
17-18 Madeleine Wickström Lyfting frá Lynghóli 0,00
17-18 Ylva Hagander Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar