Matthías, Sigríður, Vilborg og Jakob unnu

  • 28. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður úr gæðingaskeiðinu á WR Íþróttamóti Geysis

Keppni í gæðingaskeiði á WR Íþróttamóti Geysis fór fram í kvöld í grenjandi rigningu. Jakob Svavar Sigurðsson vann meistaraflokkinn á Erni frá Efri-Hrepp, Matthías Sigurðsson vann unglingaflokkinn á Tign frá Fornusöndum, Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir vann ungmennaflokkinn á Ylfu frá Miðengi og Vilborg Smáradóttir vann 1. flokkinn á Klók frá Dallandi en hér fyrir neðan eru úrslitin.

 

Gæðingaskeið PP1 Meistaraflokkur
1. sæti Jakob Svavar Sigurðsson og Ernir frá Efri Hrepp 8.17
2. sæti Sigurður Vignir Matthíasson og Glitnir frá Skipaskaga 7.88
3. sæti Jóhann Kristinn Ragnarsson og Þórvör frá Lækjarbotnum 7.33
4. sæti Hlynur Guðmundsson og Stólpi frá Ási 7.21
5. sæti Sigurður Vignir Matthíasson og Finnur frá Skipaskaga 7.00

May be an image of 7 people and horse

Gæðingaskeið PP1 1. flokkur
1. Sæti Vilborg Smáradóttir og Klókur frá Dallandi 6.50
2. Sæti Bryndís Arnarsdóttir og Teitur frá Efri-Þverá 5.92
3. Sæti Eyrún Jónasdóttir og Örn frá Kálfholti 5.71
4. Sæti Eggert Helgason og Glókollur frá Kjarri 3.33
5. Sæti Larissa Silja Werner og Hylur frá Kjarri 1.83

May be an image of 6 people and horse

Gæðingaskeið PP1 Ungmennaflokkur
1. Sæti Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Ylfa frá Miðengi 6.50
2. Sæti Arnar Máni Sigurjónsson og Fluga frá Lækjarmóti 6.33
3. Sæti Unnsteinn Reynisson og Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6.00
4. Sæti Elín Þórdís Pálsdóttir og Vörður frá Hafnarfirði 5.79
5. Sæti Eva Kærnested og Hvanndal frá Oddhóli 5.50

May be an image of 5 people and horse

Gæðingaskeið PP1 Unglingaflokkur
1. Sæti Matthías Sigurðsson og Tign frá Fornusöndum 7.13
2. Sæti Róbert Darri Edwardsson og Máney frá Kanastöðum 6.00
3. Sæti Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Gosi frá Staðartungu 5.63
4. Sæti Herdís Björg Jóhannsdóttir og Snædís frá Forsæti II 4.38
5. Sæti Herdís Björg Jóhannsdóttir og Urla frá Pulu 4.83

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar