Meistaradeild æskunnar – umsóknarfresti lýkur í dag 15.okt

  • 15. október 2021
  • Fréttir

Stjórn MD Líflands og æskunnar hefur hafið vetrarstarfið framundan og mikið magn umsókna hefur borist nú þegar.

Umsóknarfrestur er til og með 15. október.

 

Allar upplýsingar má finna á vef deildarinnar, www.mdeild.is

 

Stjórn MD Líflands og æskunnar

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<