Meistaradeild KS í hestaíþróttum Meistaradeild KS – lið Uppsteypu og ráslistar fyrir fjórganginn

  • 1. mars 2021
  • Fréttir

Næst síðasta lið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS 2021 er lið Uppsteypu.

Liðsstjóri þessa liðs er Skagfirski Húnvetningurinn Elvar Logi Friðriksson tamningamaður. Með honum eru reiðkennararnir Randi Holaker og Haukur Bjarnason þjálfarar og hrossaræktendur á Skáney, Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari við Háskólann á Hólum, þjálfari á Sindrastöðum – Lækjamóti og sigurvegari deildarinnar 2019 og Hans Kjerúlf hrossaræktandi og tamningamaður á Kollaleiru.

____________________________

The next team to be introduced in Meistaradeild KS 2021 is Team Uppsteypa.

The team leader is Elvar Logi Friðriksson horse trainer. With him are the riding instructors Randi Holaker and Haukur Bjarnason trainers in Skáney, Ísólfur Líndal Þórisson riding instructor at Hólar University and trainer at Sindrastaðir – Lækjamót and Hans Kjerúlf horse breeder and trainer at Kollaleira.

Nú er einnig búið að birta ráslista fyrir fjórganginn sem fram fer miðvikudaginn 3. mars nk.

  1. Vera Schneiderchen og Sátt frá Kúskerpi – Equinics
  2. Sögn frá Kúskerpi / F. Vafi frá Ysta Mó
  3. Þórdís Inga Pálsdóttir og Blængur frá Hofsstaðaseli – Hrímnir
    Gjósta frá Hofsstaðaseli / F. Sjóður frá Kirkjubæ
  4. Guðmar Freyr Magnússon og Sigursteinn frá Íbishóli – Íbishóll
    Bylgja frá Dísarstöðum 2 / F. Óskasteinn frá Íbishóli
  5. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney – Uppsteypa
    Hríma frá Skáney / F. Sólon frá Skáney
  6. Þorsteinn Björn Einarsson og Fannar frá Hafsteinsstöðum – Hofstorfan
    Dimmblá frá Hafsteinsstöðum / M. Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
  7. Gísli Gíslason og Dreyri frá Kálfsstöðum – Þúfur
    Lukka frá Kálfsstöðum / F. Trymbill frá Stóra-Ási
  8. Jóhann B. Magnússon og Garri frá Bessastöðum – Leiknir
    Glæða frá Bessastöðum / M. Hreyfill frá Vorsabæ II
  9. Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli – Storm Rider
    Orka frá Hvolsvelli / F. Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
  10. Sigrún Rós Helgadóttir og Hagur frá Hofi á Höfðaströnd – Hofstorfan
    Glóð frá Grund II / F. Smári frá Skagaströnd
  11. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Flóvent frá Breiðsstöðum – Storm Rider
    Dúkka frá Úlfsstöðum / F. Pan frá Breiðstöðum
  12. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Krafla frá Hamarsey – Equinics
    Linda frá Feti / M. Auður frá Lundum II
  13. Ísólfur Líndal Þórisson og Kormákur frá Kvistum – Uppsteypa
    Dögun frá Kvistum / F. Framherji frá Flagbjarnarholti
  14. Líney María Hjálmarsdóttir og Snælda frá Húsavík – Hrímnir
    Þruma frá Húsavík / F. Adam frá Ásmundarstöðum
  15. Magnús Bragi Magnússon og Óskadís frá Steinnesi – Íbishóll
  16. Ólga frá Steinnesi / F. Óskasteinn frá Íbishóli
  17. Barbara Wenzl og Mætta frá Bæ – Þúfur
    Brella frá Feti / F. Hákon frá Ragnheiðarstöðum
  18. Guðmar Þór Pétursson og Ástarpungur frá Staðarhúsum – Leiknir
    Blíða frá Steinum / F. Orri frá Þúfu í Landeyjum
  19. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Páfi frá Kjarri – Equinics
    Nunna frá Bræðratungu / F. Tinni frá Kjarri
  20. Þórarinn Eymundsson og Hnjúkur frá Saurbæ – Hrímnir
    Njóla frá Miðsitju / F. Auður frá Lundum II
  21. Randi Holaker og Þytur frá Skáney – Uppsteypa
    Þóra frá Skáney / F. Gustur frá Hóli
  22. Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili – Storm Rider
    Mön frá Lækjamóti / F. Konsert frá Korpu
  23. Mette Mannseth og Skálmöld frá Þúfum – Þúfur
    Kyrrð frá Stangarholti / F. Eldur frá Torfunesi
  24. Agnar Þór Magnússon og Þjóstur frá Hesti – Leiknir
    Blæja frá Hesti / F. Kraftur frá Efri-Þverá
  25. Lilja S. Pálmadóttir og Mói frá Hjaltastöðum – Hofstorfan
    Rispa frá Hjaltastöðum / F. Fengur frá Sauðárkróki
  26. Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum – Íbishóll
  27. Irpa frá Skeggsstöðum / M. Gammur frá Steinnesi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar