Niðurstöður frá Vormóti Léttis

  • 29. maí 2023
  • Fréttir
Hestamannafélagið Léttir hélt íþróttamót um helgina.

Um helgina fór fram vormót Léttis. Ágætis skráning var á mótið sem hófst á laugardeginum og kláraðist í gær, sunnudag.

Vignir Sigurðsson vann tölt T1 í 1. flokki á Stjörnuþoku frá Litlu-Brekku og Auður Karen Auðbjörnsdóttir vann það í ungmennaflokki á Glettu frá Hryggstekk. Hreinn Haukur Pálsson vann tölt T3 í 2. flokki á Aðalsteini frá Auðnum og efst í sömu grein í barnaflokki voru þau jöfn Arnór Darri Kristinsson á Loka frá Litlu-Brekku og Guðrún Elín Egilsdóttir á Rökkva frá Miðhúsum.

Slaktaumatölt T2 í 1. flokki vann Guðmar Hólm Ísólfsson á Vildísi frá Múla og slaktaumatölt T4 2. flokki vann Sofia Anna Margareta Baeck á Aðalsteini frá Björgum.

Guðmundur Karl Tryggvason vann fjórgang V1 í 1. flokki á Össu frá Miðhúsum og Auður Karen Auðbjörnsdóttir vann sömu grein í ungmennaflokki á Báru frá Gásum. Fjórgang V2 í 2. flokki vann Aldís Ösp Sigurjónsdóttir á Kristal frá Akureyri.

Í fimmgangi F1 1. flokki voru þeir jafnir í 1. sæti Þorsteinn Björn Einarsson á Rjóð frá Hofi á Höfðaströnd og Baldvin Ari Guðlaugsson á Eik frá Efri-Rauðalæk en eftir sætaröðun frá dómurum hlaut Baldvin Ari efsta sætið. Egill Már Þórsson vann fimmganginn í ungmennaflokki á Kjalari frá Ytra-Vallholti. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir vann 2. flokkinn á Rösk frá Akureyri.

Auður Karen Auðbjörnsdóttir vann gæðingaskeiðið á Fjöður frá Miðhúsum og Hreinn Haukur Pálsson vann 100 m. skeiðið á Tvist frá Garðshorni.

HÉR er hægt að sjá allar niðurstöður frá mótinu og hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr a úrslitum.

A úrslit – Tölt T1 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 7,11
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur frá Narfastöðum 7,06
3 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 6,17
4 Sofia Anna Margareta Baeck Valíant frá Björgum 5,56
5 Þórný Sara Arnardóttir Kolbrá frá Vindási 5,39

A úrslit – Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 7,11
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur frá Narfastöðum 7,06
3 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 6,17
4 Sofia Anna Margareta Baeck Valíant frá Björgum 5,56
5 Þórný Sara Arnardóttir Kolbrá frá Vindási 5,39

A úrslit – Tölt T3 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hreinn Haukur Pálsson Aðalsteinn frá Auðnum 6,17
2 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,67
3 Lilja María Pálmarsdóttir Álfadís frá Hríshóli 1 5,56
4 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Hrappur frá Dalvík 5,33

A úrslit – Slaktaumatölt T2 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Vildís frá Múla 7,62
2 Baldvin Ari Guðlaugsson Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,79
3 Atli Freyr Maríönnuson Tangó frá Gljúfurárholti 3,42

A úrslit – Slaktaumatölt T4 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sofia Anna Margareta Baeck Aðalsteinn frá Björgum 4,83
2 Aldís Ösp Sigurjónsd. Dimmi frá Ingólfshvoli 4,62

A úrslit – Fjórgangur V1 – 1.flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Karl Tryggvason Assa frá Miðhúsum 7,17
2 Sylvía Sól Guðmundsdóttir Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 6,63
3 Erlingur Ingvarsson Díana frá Akureyri 6,47
4 Atli Sigfússon Hreyfing frá Akureyri 6,43
5 Stefán Birgir Stefánsson Óskar frá Litla-Garði 6,30
6 Sigmar Bragason Svipur frá Enni 5,83

A úrslit – Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Bára frá Gásum 6,80
2 Egill Már Þórsson Jörvi frá Skriðu 6,17
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Mynta frá Dvergasteinum 6,10
4 Sara Dögg Sigmundsdóttir Loki frá Efri-Rauðalæk 5,63
5 Sofia Anna Margareta Baeck Valíant frá Björgum 5,40
6 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 5,37
7 Þórný Sara Arnardóttir Blævar frá Háleggsstöðum 5,13

A úrslit – Fjórgangur V2 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,83
2 Hreinn Haukur Pálsson Sigurvon frá Auðnum 5,10
3 Lilja María Pálmarsdóttir Eldey frá Auðkúlu 3 5,03

A úrslit – Fimmgangur F1 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,81
1-2 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk 6,81
3 Atli Freyr Maríönnuson Þula frá Bringu 6,67
4 Friðrik Þór Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 6,33
5 Guðmundur Karl Tryggvason Sólbjartur frá Akureyri 6,10
6 Klara Ólafsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 1,90

A úrslit – Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 7,05
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II 6,93
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Reyr frá Efri-Fitjum 6,14

A úrslit – Fimmgangur F2 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Ösp Sigurjónsd. Rösk frá Akureyri 5,69
2 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 5,57
3 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,10

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 6,42
2 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum 6,21
3 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 5,71
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 3,92
5 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 3,42
6 Guðmundur Karl Tryggvason Sólbjartur frá Akureyri 3,25
7 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 3,21
8 Aldís Ösp Sigurjónsd. Rösk frá Akureyri 2,04
9 Lilja María Pálmarsdóttir Álfadís frá Hríshóli 1 0,96
10 Sveinbjörn Hjörleifsson Blökk frá Dalvík 0,25
11 Viktor Arnbro Þórhallsson List frá Svalbarða 0,08

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 8,44
2 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 8,49
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 8,83
4 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli 8,91
5 Sigrún Rós Helgadóttir Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 9,07
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Orrustuþota frá Lækjamóti II 9,92
7 Viktor Arnbro Þórhallsson List frá Svalbarða 11,46
8-11 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 0,00
8-11 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 0,00
8-11 Þorsteinn Björn Einarsson Mergur frá Kálfsstöðum 0,00
8-11 Atli Freyr Maríönnuson Haukur frá Dalvík 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar