Opið Hestaþing Sindra 2021

  • 9. júní 2021
  • Fréttir

föstudaginn 25. og laugardaginn 26. júní fer fram opið hestaþing Sindra.

Keppnisgreinar: polla, barna, unglinga, ungmenna, B- og A- flokkur gæðinga.
einnið verður boðið upp á C flokk fyrir minna vana sem vilja spreita sig ef að næg þátttaka gefst.

Skráningargjöld í A-, B- C- og ungmennaflokk kr.4000,- barna og

unglingaflokk 1000,- pollaflokkur frítt.

Keppt í 100m, 150m og 250m skeiði, 300m brokki og 300m stökki.

Töltmót Sindra 2021 – Opið

Hið árlega Stjörnublikks-tölt T3 mun fara fram, þar sem Stjörnublikk gefur 100.00kr fyrir 1.sæti

Einnig verður keppt í Tölti T7.

Skráningargjöld eru 5000kr í T3 og T7.

Skráningu lýkur mánudaginn 21. júní kl 23:59 i alla flokka.

Skráning í tölt, gæðingakeppni, ungmenna, unglinga, barna. og pollaflokk fer fram

inni á mótafeng en skráning í kappreiðar á netfangið motanefndsindri@gmail.com.

Nánari upplýsingar á netfangið motanefndsindri@gmail.com eða í síma 6122126 ( Petra)

Dagskrá og ráslistar verða birt þegar nær dregur móti.

Hlökkum til að sjá ykkur á Sindravelli

Mótanefnd

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<