Ræktunardagur Eiðfaxa 2020 – Eldur og Snæfinnur
Við höldum áfram að rifja upp skemmtileg atriði frá Ræktunardegi Eiðfaxa á síðasta ári. Nú er röðin komin að tveimur flottum klárhestum sem komu þar fram, öðrum rauðum og hinum gráum. Þetta eru þeir Eldur frá Bjarghúsum, knapi er Hörður Óli Sæmundarson og Snæfinnur frá Hvammi, knapi er Flosi Ólafsson.
Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa
- Heiður frá Eystra-Fróðholti og Sölvi frá Auðsholtshjáleigu
- Ljósvaki frá Valstrýtu
- Adrían frá Garðshorni og Arthúr frá Baldurshaga
- Þröstur frá Kolsholti og Narfi frá Áskoti
- Eldur frá Torfunesi og Megas frá Seylu
- Vákur frá Vatnsenda og Fákur frá Kaldbak
- Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2 með afkvæmum
- Askur og Þinur frá Enni
- Ræktunarbúið Hjarðartún
- Organisti frá Horni og Sægrímur frá Bergi
- Atlas frá Hjallanesi og Vörður frá Vindási
- Ræktunarbúið Þjórsárbakki
- Brynjar frá Bakkakoti og Kaldalón frá Kollaleiru
- Jökull og Rökkvi frá Rauðalæk