Ræktunardagur Eiðfaxa 2020 – Eldur og Snæfinnur

  • 9. janúar 2021
  • Sjónvarp

Við höldum áfram að rifja upp skemmtileg atriði frá Ræktunardegi Eiðfaxa á síðasta ári. Nú er röðin komin að tveimur flottum klárhestum sem komu þar fram, öðrum rauðum og hinum gráum. Þetta eru þeir Eldur frá Bjarghúsum, knapi er Hörður Óli Sæmundarson og Snæfinnur frá Hvammi, knapi er Flosi Ólafsson.

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<