Ráslisti fyrir fjórganginn í Suðurlandsdeildinni

  • 28. mars 2023
  • Tilkynning

Matthías Kjartansson vann fjórganginn í fyrra í flokki atvinnumanna.

Suðurlandsdeild Cintamani heldur áfram á morgun þegar keppt er í fjórgangi.

Framundan er önnur keppni Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum sem fram fer þriðjudaginn 28. mars og hefst keppni kl. 19:00 í Rangárhöllinni á Hellu.  Vonast mótshaldarar auðvitað til þess að sjá sem flesta á staðnum en fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta þá verður deildin í beinni útsendingu á Alendis TV. Lið Nonnenmacher leiðir liðakeppnina en staðan í henni er hægt að sjá hér fyrir neðan ásamt ráslistum fyrir fjórganginn.

Ráslisi – Fjórgangur
Holl Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Elisabeth Marie Trost Maísól frá Steinnesi Draupnir frá Stuðlum Sunna frá Steinnesi
1 Þór Jónsteinsson Efi frá Kerhóli Marel frá Aralind Synd frá Skriðu
1 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Selja frá Háholti Aðall frá Nýjabæ Þöll frá Heiði
2 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Leiknir frá Vakurstöðum Frökk frá Holtsmúla 1
2 Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gígja frá Prestsbakka
2 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Tinna frá Reykjadal Þráður frá Þúfu í Landeyjum Keila frá Fellskoti
3 Hlynur Guðmundsson Ísak frá Þjórsárbakka Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Elding frá Hóli
3 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu Konsert frá Hofi Védís frá Korpu
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Hrynur frá Hrísdal Nýey frá Feti
4 Ólafur Þórisson Sólbirta frá Miðkoti Fálki frá Miðkoti Sóldís frá Miðkoti
4 Bjarni Sveinsson Skuggaprins frá Hamri Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum
4 Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Reynsla frá Votmúla 1
5 Vilborg Smáradóttir Gná frá Hólateigi Þeyr frá Prestsbæ Gyðja frá Ey II
5 Birna Olivia Ödqvist Tindur frá Árdal Ljósvaki frá Valstrýtu Þruma frá Árdal
5 Sara Pesenacker Bjarnfinnur frá Áskoti Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Aría frá Efra-Seli
6 Hjörvar Ágústsson Öld frá Kirkjubæ Arion frá Eystra-Fróðholti Þyrnirós frá Kirkjubæ
6 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A
6 Auður Stefánsdóttir Kostur frá Þúfu í Landeyjum Kappi frá Kommu Þota frá Þúfu í Landeyjum
7 Lea Schell Pandra frá Kaldbak Vákur frá Vatnsenda Himnasending frá Kaldbak
7 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Loki frá Selfossi Ögrun frá Sandhólaferju
7 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Auður frá Lundum II Rauðhetta frá Holti 2
8 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti Toppur frá Auðsholtshjáleigu Brák frá Hjarðarholti
8 Brynja Kristinsdóttir Tími frá Breiðabólsstað Konsert frá Hofi Tíbrá frá Breiðabólsstað
9 Hans Þór Hilmarsson Vala frá Hjarðartúni Hrókur frá Hjarðartúni Mánadís frá Víðidal
9 Helga Una Björnsdóttir Ósk frá Stað Skýr frá Skálakoti Ófelía frá Holtsmúla 1
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 Grunur frá Oddhóli Hrönn frá Árbakka
10 Vera Evi Schneiderchen Feykir frá Selfossi Glóðafeykir frá Halakoti Lipurtá frá Brattholti
10 Vignir Siggeirsson Kveikja frá Hemlu II Skýr frá Skálakoti Oddrún frá Skarði
11 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Hafsteinn frá Vakurstöðum Snotra frá Efri-Úlfsstöðum
11 Sanne Van Hezel Þrá frá Fornusöndum Hreyfill frá Vorsabæ II Drottning frá Fornusöndum
11 Gunnhildur Sveinbjarnardó Sigga frá Reykjavík Hringur frá Gunnarsstöðum I Bára frá Háholti
12 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Frár frá Sandhól Loki frá Selfossi Freyja frá Hafnarfirði
12 Valgerður Sigurbergsdóttir Glanni frá Hofi Glampi frá Vatnsleysu Framtíð frá Neðra-Ási
12 Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Perla frá Eyjarhólum
13 Þorgeir Ólafsson Svartalist frá Einhamri 2 Konsert frá Hofi Orka frá Einhamri 2
13 Sigurður Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Loki frá Selfossi Gylling frá Kirkjubæ
13 Hekla Katharína Kristinsdóttir Hólmi frá Kaldbak Vákur frá Vatnsenda Von frá Kaldbak
14 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Grunur frá Oddhóli Eik frá Vatnsleysu
14 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Njáll frá Hvolsvelli Gjöf frá Miðkoti
14 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund Kiljan frá Steinnesi Komma frá Hóli v/Dalvík
15 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Háski frá Hamarsey Blíða frá Röðli
15 Steingrímur Jónsson Veisla frá Sandhólaferju Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vakning frá Sandhólaferju
15 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
16 Birna Sólveig Kristjónsdóttir Kolvin frá Langholtsparti Markús frá Langholtsparti Hlín frá Langholtsparti
16 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Straumur frá Feti Hátíð frá Herríðarhóli
16 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum Viti frá Kagaðarhóli Stroka frá Laugardælum
17 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún Þristur frá Feti Vildís frá Skarði
17 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Hófur frá Varmalæk Fjöður frá Jórvík
17 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Frigg frá Heiði
18 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Krákur frá Blesastöðum 1A Sunna frá Sumarliðabæ 2
18 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Gosi frá Reykjavík Glymur frá Flekkudal Ísabella frá Reykjavík
18 Erlendur Ari Óskarsson Þjóstur frá Hesti Kraftur frá Efri-Þverá Blæja frá Hesti

Staðan í liðakeppni að lokinni fyrstu grein er eftirfarandi: 

Sæti Lið Parafimi
1 Nonnenmacher 96
2 Húsasmiðjan 86
3 Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún 84
4 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær 76
5 Black Crust Pizzeria 72
6 Krappi 62
7 Töltrider 54
8 Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð 44
9 Múli hrossarækt / Hestasál ehf. 32
10 Nagli 32
11 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás 32
12 Dýralæknir Sandhólaferju 26
13 Fiskars 4

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar