Reykjavíkurmeistaramót hefst í dag – Dagskrá dagsins og ráslistar

  • 29. júní 2020
  • Fréttir

Það verður nóg um að vera í Víðidalnum um helgina Mynd: Gunnar Freyr

Reykjavíkurmeistaramót hefst í dag með keppni í fjórgangi. Áætlað er að mótið hefjist klukkan 12:00 að loknum knapafundi og er fyrsta keppnisgrein fjórgangur ungmenna. Dagskránni í dag lýkur svo á keppni í fjórgangi í meistaraflokki.

Alla ráslista má nálgast með því að smella hér

Dagskrá

mánudagur, 29. júní 2020
11:00 Knapafundur í reiðhallarsal
12:00 Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 1-25
14:15 Kaffihlé
14:30 Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 26-33
15:15 Fjórgangur V2 meistaraflokkur
16:25 Fjórgangur V2 1. flokkur
17:50 Kvöldmatarhlé
18:20 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 1-40
22:00 Dagskrárlok

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<