Sjóður fer í Kirkjubæ á morgun

  • 31. maí 2023
  • Tilkynning
Notkunarupplýsingar stóðhesta

Sleipnisbikarhafinn, Sjóður frá Kirkjubæ, fer í girðingu í Kirkjubæ á morgun.

Sjóð þarf vart að kynna, hátt dæmdur stóðhestur, verið í fremstu röð í keppni og hlaut Sleipnisbikarinn á Landsmótinu síðasta sumar.

Hann er faðir margra gæðinga og þar fremsta má nefna Kveik frá Stangarlæk I, Byr frá Strandarhjáleigu, Seðil frá Árbæ og Blæng frá Hofsstaðasseli.

Það kostar 175.000 kr. með öllu.

Frekari upplýsingar veitir Hjörvar Ágústsson s: 848 0625

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar