Skráning á Íslandsmót

  • 19. júní 2021
  • Fréttir
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 30.júní – 4.júlí.
Opið er fyrir skráningu á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna fyrir þau pör sem hafa rétt til þátttöku þ.e. efstu pör á stöðulista sem metin er út frá árangri á löglegum mótum (sjá stöðulista LH).
Skráning fer fram á Sportfeng og þarf að velja Skagfirðing sem mótshaldara. Skráning er nú þegar opin en lokað verður fyrir skráningu kl 23:00 fimmtudaginn 24.júní.
Senda þarft kvittun á netfangið islandsmot2021@gmail.gom

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<