Steffi og Svenja þýskir meistarar í 250 og 150m skeiði

Svenja Braun og Stolpi vom Schloß Neubronn þýskur meistari í 150 m skeiði
Steffi Plattner og Ísleifur vom Lipperthof eru þýskir meistarar í 250 m. skeiði með tímann 23,22 sek. Í öðru varð Antonia Mehlitz á Ópal frá Teland með tímann 23,50 og í þriðja Simon Pape á Gleði fra Egholm með tímann 23,92 sek.
Marks Albrecht-Schoch og Kóngur frá Lækjamóti voru fljótastir 150 metrana en í öðru sæti varð Svenja Braun á Stolpa vom Schloß Neubronn en þau eru jafnframt þýskir meistarar. Í þriðja varð Steffi Platner og Tangó frá Litla-Garði.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr kappreiðunum

DIM 2024 – Passrennen 250m P1
1.00. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 23,22″
2.00. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 23,50″
3.00. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 23,92″
4.00. Lisa Sophie Ortuno Stühring – Elja vom Hollerbusch – 24,09″
5.00. Vera Weber – Hákon frá Sámsstöðum – 24,18″
6.00. Viktoria Große – Draupnir fra Fjordgården – 24,23″
7.00. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 24,34″
8.00. Anna-Alice Kesenheimer – Vídalín frá Hamrahóli – 24,55″
9.00. Ladina Sigurbjörnsson-Foppa – Eining frá Einhamri 2 – 24,56″
10.00. Jens Füchtenschnieder – Sproti vom Mönchhof – 24,60″
11.00. Stephan Michel – Gellir frá Sauðárkróki – 24,78″
12.00. Styrmir Árnason – Hnoppa frá Árbakka – 24,80″
13.00. Alexander Fedorov – Tign frá Hrafnagili – 25,26″
14.00. Lilith Siegel – Sváfnir frá Söguey – 25,68″
15.00. Lilly Kähler – Safír frá Efri-Þverá – 25,70″
16.00. Nina Kesenheimer – Gunnþór frá Hamrahóli – 26,09″
17.00. Nica Simmchen – Glæsa vom Birkholz – 26,32″
18.00. Björn Reinert – Lukkudís frá Vakurstöðum – 27,14″
19.00. Joachim Nelles – Glotti frá Þóroddsstöðum – 27,33″
20.00. Markus Albrecht-Schoch – Snilld frá Laugarnesi – 0,00″
20.00. Stefanie Mück-Bahr – Stimpill frá Akranesi – 0,00“

DIM 2024 – Passrennen 150m P3
1.00. Markus Albrecht-Schoch – Kóngur frá Lækjamóti – 14,46″
2.00. Svenja Braun – Stolpi vom Schloß Neubronn – 15,09″
3.00. Steffi Plattner – Tangó frá Litla-Garði – 15,25″
4.00. Nina Kesenheimer – Krummi vom Pekenberg – 15,43″
5.00. Joachim Nelles – Farsæll von der Elschenau – 15,83″
6.00. Vera Weber – Náttrún vom Schloßberg – 15,92″
7.00. Horst Klinghart – Anægja vom Lixhof – 15,93″
8.00. Silja Mallison – Sorta von Oed – 16,12″
9.00. Katrin Reinert – Nói vom Mönchhof – 16,26″
10.00. Annik Nelles – Lögg von Ellenbach – 16,51″
11.00. Isabelle Füchtenschnieder – Sjón frá Garðshorni á Þelamörk – 16,68″
12.00. Charlotte Seraina Hütter – Kátína vom Graubachhof – 16,73″
13.00. Saskia Hilmer – Þrymur vom Stuckhof – 16,78″
14.00. Nicole Marina Ess – Svaði frá Selfossi – 16,95″
15.00. Viola Langer – Vaskur vom Schlossblick – 17,16″
16.00. Michaela Moser – Ísak frá Búðardal – 17,39″