Svipmyndir frá B-úrslitum í A-flokki á LM2008

  • 8. apríl 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Landsmótið sem framundan er í sumar er það sjötta sem haldið er á Rangárbökkum á Hellu. Fyrsta mótið fór þar fram árið 1986 þá fór það einnig fram á Rangárbökkum árin. 1994, 2004,2008 og 2014. Eins og á öllum landsmótum er mikið gæðingaval og allir bestu hestar landsins etja kappi í gæðingakeppni, tölti og skeiði.

Í spilaranum hér að ofan er nú hægt að horfa á brot úr B-úrslitum í A-flokki árið 2008, þar má sjá marga kempuna og er sjón sögu ríkari.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar