Teitur, Sigrún, Svandís, Birna, Apríl, Kristín, Viktoría, Ísak og María unnu töltið

  • 29. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá WR íþróttamóti Geysis

Þá er úrslitum lokið á WR Íþróttamóti Geysis. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum a úrslitum í töltgreinum, T1, T3 og T7 frá því í dag.

Tölt T1 í ungmennaflokki vann Sigrún Högna Tómasdóttir á Rökkva frá Rauðalæk. Í meistaraflokki var það Teitur Árnason sem vann á Sigri frá Laugabökkum. Svandís Aitken Sævarsdóttir vann unglingaflokkinn á Fjöður frá Hrísakoti

Tölt T3 vann Birna Olivia Ödqvist í meistaraflokki á Kór frá Skálakoti, Lilja Dögg Ágústsdóttir vann unglingaflokkinn á Nökkva frá Litlu-Sandvík, Apríl Björk Þórisdóttir vann barnaflokkinn á Sikil frá Árbæjarhjáleigu II og Kristín Ingólfsdóttir 1. flokkinn á Ásvari frá Hamrahóli.

Viktoría Huld Hannesdóttir á Þin frá Enni vann tölt T7 í barnaflokki, Ísak Ævar Steinsson vann unglingaflokk á Glætu frá Hellu og María Guðný Rögnvaldsdóttir vann 2. flokk á Gust frá Borg.

A-úrslit T1 Ungmennaflokkur
1. sæti Sigrún Högna Tómasdóttir og Rökkvi frá Rauðalæk 6.94
2. sæti Alicia Marie Flanigan og Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6.44
3. sæti Þorvaldur Logi Einarsson og Saga frá Miðfelli 6.39
4. sæti Jónína Baldursdóttir og Klerkur frá Kópsvatni 5.89
5. sæti Bergey Gunnarsdóttir og Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 5.78

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit T1 Meistaraflokkur
1. sæti Teitur Árnason og Sigur frá Laugabökkum 7.89
2. sæti Ásmundur Ernir Snorrason og Aðdáun frá Sólstað 7.78
3. sæti Vignir Siggeirsson og Kveikja frá Hemlu II 7.67
4. sæti Þórdís Inga Pálsdóttir og Fjalar frá Vakurstöðum 7.56
5. sæti Helgi Þór Guðjónsson og Þröstur frá Kolsholti 7.22
6. sæti Viðar Ingólfsson og Þór frá Stóra-Hofi 2.56

May be an image of 5 people and horse

A-úrslit T1 Unglingaflokkur
1. sæti Svandís Aitken Sævarsdóttir og Fjöður frá Hrísakot 7.22
2. sæti Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 6.67
3. sæti Steinunn Lilja Guðnadóttir og Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6.61
4. sæti Kristín María Kristjánsdóttir og Mjölnir frá Garði 6.0

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit T3 Meistaraflokkur
1. sæti Birna Olivia Ödqvist og Kór frá Skálakoti 7.22
2. sæti Jóhann Kristinn Ragnarsson og Karólína frá Pulu 7
3. sæti Birgitta Bjarnadóttir og Náttrún frá Þjóðólfshaga 7
4. sæti Hulda Gústafsdóttir og Flauta frá Árbakka 6.89
5. sæti Eygló Arna Guðnadóttir og Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6.67
6. sæti Kristín Lárusdóttir og Orka frá Laugardælum 6.44

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit T3 Unglingaflokkur
1. sæti Lilja Dögg Ágústsdóttir og Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6.61
2. sæti Elísabet Vaka Guðmundsdóttir og Heiðrún frá Bakkakoti 6.5
3. sæti Elín Ósk Óskarsdóttir og Sara frá Lækjarbrekku 2 6.39
4. sæti Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Laxnes frá Klauf 6.39
5. sæti Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku 2 6.11
6. sæti Vigdís Anna Hjaltadóttir og Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 5.39

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit T3 Barnaflokkur
1. sæti Apríl Björk Þórisdóttir og Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6.44
2.-3. sæti Jakob Freyr Maagaard Ólafsson og Sólbirta frá Miðkoti 6.11
2.-3. sæti Elimar Elvarsson og Urður frá Strandarhjáleigu 6.11
4. sæti Viktóría Huld Hannesdóttir og Agla frá Ási II 6.0
5. sæti Ragnar Dagur Jóhannsson og Alúð frá Lundum II 5.5
6. sæti Hrafnhildur Þráinsdóttir og Askja frá Efri-Hömrum 4.78

May be an image of 8 people and horseA-úrslit Tölt T3 1. flokkur
1. sæti Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahóli 7.11
2. sæti Vilborg Smáradóttir og Apollo frá Haukholtum 6.83
3. sæti Sarah Maagaard Nielsen og Djörfung frá Miðkoti 6.72
4. sæti Auður Stefánsdóttir og Sara frá Vindási 6.67
5. sæti Soffía Sveinsdóttir og Skuggaprins frá Hamri 6.61
6. sæti Ólafur Finnbogi Haraldsson og Rökkvi frá Ólafshaga 6.33

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit T7 Barnaflokkur
1. sæti Viktoría Huld Hannesdóttir og Þinur frá Enni 6.42
2. sæti Hákon Þór Kristinsson og Kolvin frá Langholtsparti 6.25
3. sæti Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Snerra frá Skálakoti 5.67
4. sæti Aron Einar Ólafsson og Hugrún frá Syðra-Garðshorni 5.58
5. sæti Linda Guðbjörg Friðriksdóttir og Funi frá Innri-Skeljabrekku 5.58
6. sæti Eðvarð Eggert Hreinsson og Fiðringur frá Kirkjulæk

May be an image of 7 people and horse

A-úrslit T7 Unglingaflokkur
1. sæti Ísak Ævar Steinsson og Glæta frá Hellu 6.17
2. sæti Ásta Dís Ingimarsdóttir og Vafi frá Hólaborg 6.08
3. sæti Loftur Breki Hauksson og Höttur frá Austurási 6
4. sæti Snæfríður Ásta Jónasdóttir og Sæli frá Njarðvík 5.92
5. sæti Jórunn Edda Antonsdóttir og Ábóti frá Skálakoti 5.75
6. sæti Sigríður Birta Guðmundsdóttir og Kvistur frá Flagbjarnarholti 5.08

No photo description available.

A-úrslit T7 2. flokkur
1. sæti María Guðný Rögnvaldsdóttir og Gustur frá Borg 6.58
2. sæti Sólrún Sif Guðmundsdóttir og Árdís frá Flagbjarnarholti 5.92
3. sæti Veronika Eberl og Líf frá Búð 4.5

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar