Þorgeir og Storm Rider unnu heildarkeppni í Uppsveitadeild

  • 12. maí 2021
  • Fréttir

Þorgeir og Ögrunn mynd: Melkorka Gunnarsdóttir

Lokamótið í Uppsveitadeildinni fór fram í kvöld þegar keppt var í tölti og skeiði í gegnum höllina.

Kvöldið hófst á keppni í skeiði þar sem Þorgeir Ólafsson var fljótastur í gegn á Ögrunni frá Leirulæk á tímanum 2,81 sekúndu.

í töltkeppninni var það Sólon Morthens á Katalínu frá Hafnarfirði sem hélt forystu í forkeppni og A-úrslitum og vann með einkunnina 8,11.

Sólon og Katalína frá Hafnarfirði voru efst í tölti. Mynd; Melkorka Gunnarsdóttir

Þorgeir Ólafsson stóð svo að lokum uppi sem heildarsigurvegari Uppsveitadeildarinnar líkt og í fyrra og varði þar með titilinn.

Lið Storm Rider var stigahæsta lið vetursins.

Lið Storm Rider. F.v. Sigursteinn Sumarliðason, Reynir Örn Pálmason, Páll Bragi Hólmarsson, Þórarinn Ragnarsson og Styrmir Þorsteinsson eigandi liðsins. Mynd: Melkorka Gunnarsdóttir

Heildarúrslit kvöldsins eru hér fyrir neðan

Flugskeið 
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 2,81
2-3 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 2,92
2-3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 2,92
4 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 2,93
5 Sólon Morthens Þingey frá Torfunesi 2,97
6 Sigursteinn Sumarliðason Sóta frá Steinnesi 2,98
7 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 3,05
8 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Tromma frá Skúfslæk 3,06
9-10 Helgi Þór Guðjónsson Þruma frá Birnustöðum 3,11
9-10 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 3,11
11 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Höfði frá Bakkakoti 3,19
12-13 Sara Sigurbjörnsdóttir Hálfdán frá Oddhóli 3,20
12-13 Egill Már Þórsson Fjöður frá Miðhúsum 3,20
14 Guðjón Sigurðsson Snælda frá Kolsholti 3 3,38
15 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 3,44
16 Hermann Þór Karlsson Nóta frá Efri-Brúnavöllum I 4,11
17 Celina Sophie Schneider Hruni frá Friðheimum 4,59
18 Ragnar Rafael Guðjónsson Stoð frá Hrafnagili 0,00
Tölt T1
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7,67
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör 7,27
3 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,23
4 Sigursteinn Sumarliðason Huld frá Arabæ 7,10
5 Þórarinn Ragnarsson Vænting frá Vesturkoti 6,67
6 Þorgeir Ólafsson Snilld frá Fellskoti 6,63
7 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,17
8 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 6,13
9 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 6,07
10 Páll Bragi Hólmarsson Álfaborg frá Austurkoti 6,00
11 Þór Jónsteinsson Rökkurdís frá Þjóðólfshaga 1 5,97
12 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 5,77
13 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Frár frá Sandhól 5,60
14 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 5,20
15 Guðjón Sigurðsson Ólga frá Miðhjáleigu 4,67
16 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II 4,20
17 Sara Sigurbjörnsdóttir Baldur frá Þjóðólfshaga 1 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
5 Þórarinn Ragnarsson Vænting frá Vesturkoti 6,89
6 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 6,67
7 Þorgeir Ólafsson Snilld frá Fellskoti 6,61
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,06
9 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 6,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 8,11
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör 7,72
3 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,56
4 Sigursteinn Sumarliðason Huld frá Arabæ 6,94
5 Þórarinn Ragnarsson Vænting frá Vesturkoti 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar