Þórgunnur Íslandsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum
Þórgunnur Þórarinsdóttir er Íslandsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum í ungmennaflokki á Djarfi frá Flatatungu.
Þau kepptu í tölti (6,57), fimmgangi (6,63) og gæðingaskeiði (7,08) en þau urðu m.a. í 2. sæti í fimmgangi í ungmennaflokki.