Þrettán hross á fjórða vetri í tamningu – Heimsókn í Austurás

  • 11. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Að Austurási stunda þau Ragnhildur Loftsdóttir og Haukur Baldvinsson hrossarækt. Þau hafa komið sér upp glæsilegri aðstöðu og náð góðum árangri á undanförnum árum í hrossarækt.

Yfir tamningakona á bænum er Ásta Björnsdóttir sem hefur getið sér gott orð sem tamningakona og sýnandi kynbótahrossa. Eiðfaxa var á ferðinni um daginn og leit við í Austurási og tók stöðuna á þeim hrossum sem nú eru þar í þjálfun.

Viðtal við Hauk Baldvinsson má nálgast með því að smella á spilarann hér að ofan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar