Tilnefningar til knapa og ræktunarbús ársins í Svíþjóð

  • 13. nóvember 2022
  • Fréttir
Allt íslendingar sem tilnefndir eru sem kynbótaknapar ársins

Næstu helgi fer fram haustfundur sænska Íslandshestafélagsins (SIF) og ræktunarsamtaka SIF (Svenska Islandshastförbundet). Veitt verða ýmis verðlaun ásamt ýmsum fyrirlestrum en dagskránna er hægt að sjá HÉR.

Tilnefningar til knapaverðlauna eru klárar og eru þær eftirfarandi:

Íþróttaknapi ársins:

Jamila Berg
Kristjan Magnusson
Filippa Hellten
Daniel Ingi Smárason
Eyolfur Thorsteinsson

Íþróttaknapi ársins í ungmennaflokki
Amelie Segerström
Beatrice von Bodungen Thelin
Saga Berggren
Ebba Johannesen
Klara Solberg

Íþróttaknapi ársins í unglingaflokki
Alice Niklasson
Lowa Walfridsson
Lára Gardardottir Hesselman
Tekla Petersson
Molly Eriksson
Lilly Björsell

Gæðingaknapi ársins
Eyjolfur Thorsteinsson
Helena Adalsteinnsdotter
Karin Gunnarsson
Vignir Jonason

Gæðingaknapi ársins í ungmennaflokki
Klara Solberg
Mathilda Leikermoser Wallin
Ebba Johannesen
Alma Yr Jökulsdotter Kellin

Gæðingaknapi ársins í unglingaflokki
Tekla Peterson
Klara Nydahl
Lowa Walfridsson
Milla Logan
Josefine Williams

Gæðingaknapi ársins í barnaflokki
Milla Bergqvist
Tilma Lande
Isabella Larsson

Gæðingur ársins
Fengur från Backome
Flosi från Rooslunda.
Háfeti frá Ulfsstödum

Ræktunarsamtökin hafa einni gefið út sýnar tilnefningar en veitt eru verðlaun fyrir kynbótaknapa ársins og ræktunarbú ársins.

Kynbótaknapi ársins

Daníel Ingi Smárason
Erlingur Erlingsson
Máni Hilmarsson
Sigurjón Örn Björnsson
Vignir Jónasson

Ræktunarbú ársins

Knutshyttan
Lilla Sträckås
Sundabakka
SundsbergKval
Ådalen

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar