Páll Bragi og Vísir efstir í töltinu

  • 3. júlí 2025
  • Fréttir
Boðið var upp á þrjá flokka í tölti, T1, T3 og T3 yngri en 17 ára.

Veðrið lék við áhorfendur og keppendur í dag á Fjórðungsmóti Vesturlands. Það var gaman að sjá fólkið í brekkunni þegar forkeppni í tölti var riðin.

Páll Bragi Hólmarsson og Vísir frá Kagðarhóli er efstir í T1 eftir forkeppni og á eftir þeim eru Ragnhildur Haraldsdóttir á Úlfi frá Mosfellsbæ og Jakob Svavar Sigurðsson á Hrefnu frá Fákshólum.

Einnig var boðið upp á T3 og T3 fyrir yngri en 17 ára. Í T3 er efstur 1 Rúnar Freyr Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma með 6,80 í einkunn og í unglingaflokki er efst Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Fenrir frá Kvistum með 6,57 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr töltinu

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vísir frá Kagaðarhóli 7,97
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,77
3 Jakob Svavar Sigurðsson Hrefna frá Fákshólum 7,73
4 Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni 7,60
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir Orri frá Sámsstöðum 7,60
6 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,50
7 Sigurður Sigurðarson Auður frá Þjóðólfshaga 1 7,23
8 Teitur Árnason Hákon frá Vatnsleysu 7,13
9 Hekla Rán Hannesdóttir Móeiður frá Vestra-Fíflholti 7,07
10 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki 7,07
11 Eyjólfur Þorsteinsson Hnota frá Þingnesi 6,93
12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum 6,93
13 Katla Sif Snorradóttir Gleði frá Efri-Brúnavöllum I 6,90
14 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 6,80
15 John Sigurjónsson Hnokki frá Áslandi 6,77
16 Teitur Árnason Hrafney frá Hvoli 6,73
17 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,57
18-19 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 6,50
18-19 Húni Hilmarsson Hátíð frá Syðri-Úlfsstöðum 6,50
20 Þorsteinn Björn Einarsson Hringaná frá Hofi á Höfðaströnd 6,43
21 Kristófer Darri Sigurðsson Brimir frá Heimahaga 6,33
22 Bjarki Fannar Stefánsson Vaka frá Sauðárkróki 6,20
23 Viktoría Von Ragnarsdóttir Skínandi frá Kornsá 5,87
24 Kristófer Darri Sigurðsson Kaldalón frá Kollaleiru 5,70

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,80
2 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga 6,70
3 Haukur Bjarnason Kapteinn frá Skáney 6,63
4 Ingimar Baldvinsson Svarta Perla frá Álfhólum 6,57
5 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum 6,53
6 Charlotte Zumpe Jarl frá Skúfsstöðum 6,43
7 Ámundi Sigurðsson Embla frá Miklagarði 6,30
8-9 Svandís Lilja Stefánsdóttir Jaki frá Skipanesi 6,27
8-9 Björg María Þórsdóttir Styggð frá Hægindi 6,27
10 Ásdís Sigurðardóttir Bragi frá Hrísdal 6,17
11 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,07
12 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði 6,00
13 Pernilla Therese Göransson Hrókur frá Hafragili 5,97
14 Valdís Anna Valdimarsdóttir Sólbjörg frá Fagralundi 5,93
15 Arna Hrönn Ámundadóttir Aspar frá Miklagarði 5,87
16 Þórdís Fjeldsteð Mírey frá Akranesi 5,77
17 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Álfasteinn frá Reykjavöllum 5,67
18 Aníta Eik Kjartansdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili 5,57
19 Hanna Sofia Hallin Von frá Hafnarfirði 5,23
20 Ásdís Brynja Jónsdóttir Kristall frá Flúðum 5,07

Tölt T3 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum 6,57
2 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney 6,33
3 Lucija Casar Lokkadís frá Mosfellsbæ 6,20
4 Kristján Fjeldsted Kolbrá frá Grímarsstöðum 6,07
5 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 6,00
6 Aþena Brák Björgvinsdóttir Aða frá Bergi 5,97
7-8 Anna Lilja Hákonardóttir Melrós frá Aðalbóli 1 5,83
7-8 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 5,83
9 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn 5,80
10 Alexander Þór Hjaltason Ópera frá Hestasýn 5,73
11 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Sprækur frá Fitjum 5,70
12 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Harpa Dama frá Gunnarsholti 5,57
13 Lauga Björg Eggertsdóttir Drottning frá Rauðbarðaholti 5,30
14 Rebecca Luise Lehmann Særún frá Múla 5,23

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar