Aðalheiður og Óskar frá Breiðstöðum í sérflokki í slaktaumatölti

  • 2. júlí 2020
  • Fréttir

Aðalheiður og Óskar standa vel að vígi fyrir úrslitin í slaktaumatölti meistara

Keppni á Reykjavíkurmeistaramóti hélt áfram í dag og sáust mörg mögnuð tilþrif þegar keppt var í tölti í hinum ýmsu keppnisgreinum og flokkum.

Í slaktaumatölti meistara var Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir í sérflokki á Óskari frá Breiðstöðum en hún hlaut í einkunn 8,63. Í ungmennaflokki í þeirri grein eru það hins vegar Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Prins frá Skúfslæk og Glódís Rún Sigurðardóttir á Glymjanda frá Íbishóli með 7,10 í einkunn.

Keppt var í tölti T3 í hinum ýmsu styrkleika- og aldursflokkum og í 1.flokki er Vilborg Smáradóttir efst á Sigri frá Stóra-Vatnsskarði með 7,00 í einkunn. Ásdís Sigurðardóttir og Kveikur frá Hrísdal eru efst í 2.flokki með 6,50 í einkunn. Annika Rut Arnarsdóttir er á toppnum að forkeppni lokinni í ungmennaflokki á Spes frá Herríðarhóli með 6,50 í einkunn. Benedikt Ólafsson er efstur unglinga á Biskupi frá Ólafshafa með 7,27 í einkunn en í barnaflokknum er það Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum í Garðabæ sem hlaut hæstu einkunn dagsins í þeim flokki 6,73.

í Tölti T7 var keppt í 2.flokki,unglinga- og barnaflokki. Bryndís Guðmundsdóttir á Villimey frá Hafnarfirði hlaut í einkunn 6,20 í 2.flokki og er efst að svo stöddu. í. unglingaflokki eru það Hanna Regína Einarsdóttir og Nökkvi frá Pulu sem leiða með 6,20 í einkunn. Kristín Eir Hauksdóttir Holaker er með tvo efstu hesta í þessari grein í barnaflokki og er í fyrsta sæti á Sóló frá Skáney með 6,50 í einkunn.

 

Dagskrá föstudagur, 3. júlí 2020

10:00 Tölt T1 ungmennaflokkur
12:25 Hádegishlé
13:05 Tölt T1 meistaraflokkur 1-30
15:35 Kaffihlé
15:50 Tölt T1 meistaraflokkur 31-48
17:20 Tölt T4 barnaflokkur
17:35 Tölt T4 unglingaflokkur
18:05 Tölt T4 1. flokkur
18:25 Tölt T4 meistaraflokkur
19:00 Kvöldmatarhlé
19:45 Skeið 250m & 150m
21:45 Dagskrárlok

 

Tölt T2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Hörður 8,63
2 Jakob Svavar Sigurðsson Vallarsól frá Völlum Dreyri 7,83
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti Fákur 7,67
4 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Geysir 7,37
5 Guðmundur Björgvinsson Ópera frá Litla-Garði Geysir 7,23
6-7 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði Fákur 7,20
6-7 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II Skagfirðingur 7,20
8 Anna S. Valdemarsdóttir Sæborg frá Hjarðartúni Fákur 6,97
9 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ Geysir 6,90
10 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör Sleipnir 6,87
11-13 Viðar Ingólfsson Huginn frá Bergi Fákur 6,83
11-13 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ Sörli 6,83
11-13 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I Sörli 6,83
14 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla Fákur 6,80
15 Matthías Leó Matthíasson Doðrantur frá Vakurstöðum Trausti 6,70
16 Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Geysir 6,67
17 Benedikt Þór Kristjánsson Stofn frá Akranesi Dreyri 6,50
18 Anna Renisch Tiltrú frá Lundum II Borgfirðingur 6,17
19 Agnes Hekla Árnadóttir Börkur frá Kvistum Fákur 5,93
20 Konráð Valur Sveinsson Laxnes frá Ekru Fákur 5,83
21 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði Sörli 5,80
22 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar frá Fákshólum Dreyri 5,67
23 Líney María Hjálmarsdóttir Tignir frá Varmalæk Skagfirðingur 5,23
24 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði Fákur 5,10
25 Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti Geysir 3,53
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli Sleipnir 7,10
1-2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Fákur 7,10
3-4 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Smári 6,60
3-4 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Fákur 6,60
5-6 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti Fákur 6,43
5-6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum Fákur 6,43
7-8 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Léttir 6,33
7-8 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú Máni 6,33
9 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli Skagfirðingur 5,87
10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Víkingur frá Hrafnsholti Sleipnir 5,57
11 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási Sleipnir 4,97
12 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Fákur 3,73
13 Kristófer Darri Sigurðsson Aría frá Holtsmúla 1 Sprettur 3,40
14 Ásdís Brynja Jónsdóttir Straumur frá Steinnesi Neisti 0,00

 

Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Sindri 7,00
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu Máni 6,97
3 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Fákur 6,90
4 Jón Steinar Konráðsson Massi frá Dýrfinnustöðum Máni 6,83
5 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Fákur 6,80
6-7 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti Dreyri 6,73
6-7 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Sprettur 6,73
8 Klara Sveinbjörnsdóttir Seimur frá Eystra-Fróðholti Borgfirðingur 6,70
9 Ólafur Guðni Sigurðsson Garpur frá Seljabrekku Sprettur 6,67
10 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Fákur 6,63
11 Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi Sprettur 6,60
12 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Sindri 6,43
13 Trausti Óskarsson Dreyri frá Hjaltastöðum Sindri 6,37
14 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi Fákur 6,27
15 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti Fákur 6,20
16-17 Jóhannes Magnús Ármannsson Eyða frá Halakoti Sörli 6,13
16-17 Emilia Staffansdotter Náttar frá Hólaborg Sleipnir 6,13
18-19 Hólmsteinn Ö. Kristjánsson Rökkva frá Reykjavík Fákur 6,07
18-19 Rakel Sigurhansdóttir Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Fákur 6,07
20 Guðjón G Gíslason Abel frá Hjallanesi 1 Fákur 5,77
21-22 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Hörður 5,70
21-22 Johannes Amplatz Brana frá Feti Sleipnir 5,70
23-24 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 Snæfellingur 5,67
23-24 Guðjón Gunnarsson Tenór frá Hólabaki Neisti 5,67
25 Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti Skagfirðingur 4,80
26-27 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Sprettur 0,00
26-27 Lilja S. Pálmadóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Skagfirðingur 0,00
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Sigurðardóttir Kveikur frá Hrísdal Snæfellingur 6,50
2 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum Geysir 6,33
3 Jón Björnsson Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II Fákur 6,23
4 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Máttur frá Kvistum Sprettur 6,07
5 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Sprettur 6,03
6 Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 Sprettur 6,00
7 Susi Haugaard Pedersen Efri-Dís frá Skyggni Fákur 5,87
8 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti Sprettur 5,47
9 Borghildur  Gunnarsdóttir Harpa frá Hrísdal Snæfellingur 5,43
10 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Bjarmi frá Ketilhúshaga Sleipnir 5,33
11 Helga Rún Björgvinsdóttir Skeggla frá Skjálg Sleipnir 5,30
12 Margrét Halla Hansdóttir Löf Paradís frá Austvaðsholti 1 Fákur 5,17
13 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Máni 4,67
14 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Næðir frá Fróni Hörður 3,73
15-16 Sigríður Helga Sigurðardóttir Dögun frá Haga Sprettur 0,00
15-16 Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II Fákur 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Annika Rut Arnarsdóttir Spes frá Herríðarhóli Geysir 6,50
2 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Sleipnir 6,30
3-4 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Máni 6,27
3-4 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi Máni 6,27
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Fákur 5,93
6 Birgitta Ýr Bjarkadóttir Gustur frá Yztafelli Hörður 5,87
7 Bríet Bragadóttir Grímar frá Eyrarbakka Sleipnir 5,83
8 Bergþór Atli Halldórsson Snotra frá Bjargshóli Fákur 5,80
9 Unnur Lilja Gísladóttir Hnáta frá Skálmholti Sleipnir 5,70
10 Bergrún Halldórsdóttir Andvari frá Lágafelli Geysir 5,67
11 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Þytur 5,43
12 Herdís Lilja Björnsdóttir Kanni frá Hrauni Sprettur 5,20
13 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Hátíð frá Brekku Logi 0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 7,27
2 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Sprettur 7,23
3-4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð Sprettur 6,70
3-4 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga Hörður 6,70
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Sprettur 6,67
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Sprettur 6,63
7 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Þytur 6,57
8 Þórgunnur Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 6,50
9-10 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Máni 6,33
9-10 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Fákur 6,33
11-12 Sigrún Högna Tómasdóttir Dáti frá Húsavík Smári 6,30
11-12 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 6,30
13-15 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur 6,27
13-15 Sigurður Steingrímsson Eik frá Sælukoti Geysir 6,27
13-15 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I Sörli 6,27
16 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum Geysir 6,23
17 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku Geysir 6,13
18 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 Smári 6,10
19 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Smári 6,07
20-22 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður 6,00
20-22 Júlía Kristín Pálsdóttir Sólsteinn frá Dallandi Skagfirðingur 6,00
20-22 Védís Huld Sigurðardóttir Sigur Ósk frá Íbishóli Sleipnir 6,00
23 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Máni 5,87
24-25 Arndís Ólafsdóttir Júpiter frá Magnússkógum Glaður 5,83
24-25 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 5,83
26-27 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Fákur 5,67
26-27 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Snæfellingur 5,67
28 Eva Kærnested Fönix frá Oddhóli Fákur 5,57
29 Magnús Máni Magnússon Stelpa frá Skáney Brimfaxi 5,43
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,73
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 6,67
3 Ragnar Snær Viðarsson Rauðka frá Ketilsstöðum Fákur 6,33
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Fákur 6,23
5 Kristín Karlsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Fákur 6,17
6-7 Helena Rán Gunnarsdóttir Simbi frá Ketilsstöðum Máni 6,13
6-7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu Sprettur 6,13
8 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Sörli 6,10
9-10 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Hörður 6,07
9-10 Inga Fanney Hauksdóttir Mirra frá Laugarbökkum Sprettur 6,07
11 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Sprettur 5,60
12 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Sprettur 5,53
13 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Fákur 5,43
14 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum Geysir 5,20
15 Oddur Carl Arason Dalmar frá Borgarholti Hörður 4,77

 

Tölt T7
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði Sleipnir 6,20
2 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey Sprettur 6,10
3 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík Fákur 5,97
4 Halldór Snær Stefánsson Sproti frá Ragnheiðarstöðum Hörður 5,93
5 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka Fákur 5,80
6 Hafdís Svava Níelsdóttir Glæsir frá Árbæ Sprettur 5,77
7 Hafdís Svava Níelsdóttir Laxi frá Árbæ Sprettur 5,53
8-9 Sigurður Elmar Birgisson Sigurdís frá Múla Fákur 5,50
8-9 Steinunn Hildur Hauksdóttir Stjarna frá Borgarholti Sörli 5,50
10 Íris Dögg Eiðsdóttir Komma frá Ási 2 Sörli 5,27
11 Anna Dís Arnarsdóttir Valur frá Laugabóli Fákur 5,03
12 Guðrún Pálína Jónsdóttir Stígandi frá Efra-Núpi Sprettur 4,97
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Fákur 6,20
2 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Fákur 5,80
3 Elizabet Krasimirova Kostova Fleygur frá Hólum Fákur 5,70
4 Sveinbjörn Orri Ómarsson Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 5,60
5-6 Elizabet Krasimirova Kostova Vígar frá Vatni Fákur 5,37
5-6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Fákur 5,37
7 Sveinfríður Hanna Ólafsdóttir Dúett frá Torfunesi Léttir 5,30
8 Eydís Ósk Sævarsdóttir Glæsir frá Traðarholti Fákur 4,87
9-10 Anna Fríða Ingvarsdóttir Þórir frá Hólum Sörli 5,93
9-10 Indíana Líf Blurton Fiðla frá Brúnum Fákur 0,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Sóló frá Skáney Borgfirðingur 6,50
2 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney Borgfirðingur 6,30
3 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 6,00
4 Sigrún Helga Halldórsdóttir Þokki frá Egilsá Fákur 5,93
5 Hildur María Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum Logi 5,80
6 Bertha Liv Bergstað Jórunn frá Vakurstöðum Fákur 5,70
7 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Þytur 5,37
8 Áróra Vigdís Orradóttir Sægur frá Tölthólum Fákur 5,33
9 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði Snæfellingur 5,30
10 Bjarney Ásgeirsdóttir Leikur frá Kjarnholtum I Fákur 5,27

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar