„Byrjun er næm og létt“

  • 28. apríl 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Helga Una Björnsdóttir stóð efst í fimmgangi atvinnumanna í Suðurlandsdeildinni sem fram fór í gærkvöldi. Hún reið hryssunni Byrjun frá Akurgerði og hlaut hún 7,12 í einkunn í úrslitum.

Blaðamaður Eiðfaxa var á staðnum og tók Helgu Unu tali. Viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<