Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson 

  • 26. apríl 2021
  • Fréttir

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir var síðust til svara og skoraði hún á Hafþór Hreiðar Birgisson  sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svör Hafþórs sem og nafn þess sem hann skorar næst að sýna á sér hina hliðina en hver það er kemur í ljós neðst í fréttinni.

 

Fullt nafn? Hafþór Hreiðar Birgisson 

Gælunafn? Haffi 

Hestamannafélag? Sprettur 

Skóli? Viðskiptafræði í HÍ 

Aldur? 21 

Stjörnumerki? Hrútur 

Samskiptamiðlar? Instagram, facebook og snapchat 

Uppáhalds drykkur? Limon nocco 

Uppáhalds matur? Kjötsúpa 

Uppáhalds matsölustaður? Hornið 

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? The Office 

Fyndnasti Íslendingurinn? Atli Þórður Jónsson 

Uppáhalds ísbúð? Huppa 

Kringlan eða Smáralind? Smáralind 

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Mars, daim og heit karamellusósa 

Þín fyrirmynd? Árni Björn 

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Enginn óþolandi 

Sætasti sigurinn? Landsmót 2016 

Mestu vonbrigðin? Klúðraði stökki í fjórgangi á Íslandsmótinu 2016 

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Breiðablik 

Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool 

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Framherji frá Flagbjarnarholti, hestur sem ég hefði viljað prófa og hef gaman að afkvæmum hans 

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Margir frábærir 

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Bergdís Björk

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Lilja Sigurðardóttir 

Besti knapi frá upphafi? Árni Björn 

Besti hestur sem þú hefur prófað? Nípa frá Meðalfelli 

Uppáhalds staður á Íslandi? Meðalfell 

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Slekk á símanum 

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já fylgist með fimleikum og fótbolta 

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla? Danska 

Í hverju varstu bestur/best í skóla? Stærðfræði 

Vandræðalegasta augnablik? Fór í sprey-tan fyrir ball í menntaskóla, dagarnir eftir það voru frekar vandræðalegir í reiðhöllinni 

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Bergdísi, Gyðu Sveinbjörgu og Anton Huga 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig?  Hef keppt á NM í fimleikum 

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Sveinbjörn Bragason, bara magnaður náungi sem tekur upp á ýmsu 

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndirðu spyrja? Pass 

 

 

Ég skora á Kristófer Darra Sigurðsson

 

Yngri hliðin – Egill Már Þórsson

Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson

Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson

Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson

Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann

Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson

Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir

Yngri hliðin – Signý Sól Snorradóttir

Yngri hliðin – Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar