Hollaröðun á Gaddstaðaflötum 12. til 15.júlí

  • 7. júlí 2020
  • Fréttir

Þór frá Torfunesi á Landssýningu kynbótahrossa knapi: Gísli Gíslason. Mynd: Louisa Silja/Horses of Iceland

Mikill áhugi er á þeim miðsumarssýningum sem framundan eru hér á landi en áætlað er að sýna hross í þrjár vikur á Hellu og í eina viku á Hólum í Hjaltadal, alls eru skráð 400 hross. Skráningu á Miðsumarssýningu á Hólum og síðustu vikuna á Hellu lýkur nú á föstudaginn klukkan 12:00 á miðnætti, nema sýningarnar fyllist fyrir þann tíma.

Hér fyrir neðan má sjá hollaröðun á kynbótasýningu sem hefst á Hellu á sunnudaginn 12.júlí.

Röð eftir dögum 
Röð eftir knöpum 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<