Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Meistaradeild Ungmenna – Tölt T2 og skeið

  • 19. mars 2021
  • Uncategorized @is

Þá er fjórða kvöldi í Meistaradeild Ungmenna lokið. Riðið var flugskeið og Tölt T2.  Frábærar sýningar voru sýndar og var virkilega gaman að fylgjast með þessum flottu framtíðar knöpum okkar leika sýnar listir. 

Alendis TV streymdi frá keppni og voru þular kvöldsins þar Reynir Örn Pálmason og Sigvaldi Lárus Guðmundsson. Þið sem ekki eruð með Alendis endilega tryggið ykkur áskrift til þess að geta fylgst með næstu mótum.. 

 

Dýralæknar Sandhólaferju gáfu gjafabréf í fyrstu þrjú sætin og fagermél fyrir fyrsta sæti. 

 

Styrktaraðilar kvöldsins voru

Dýrlæknarnir á Sandhólaferju, 

Hestvit, 

Fáka – Far, 

Bílaverkstæði Högna 

 

Þökkum kærlega fyrir stuðninginn.

 

 

Niðurstöður voru eftirfarandi í Tölti T2 

1 sæti Hafþór Hreiðar Birgisson og Gustur frá Miðhúsum -6,71

2 sæti Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum -6,67

3 sæti Sigrún Högna Tómasdóttir og Dáti frá Húsavík – 5,96

4 sæti Arnar Máni Sigurjónsson og Nóta frá Grímsstöðum – 5,79 

5 sæti Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra Fróðholti – 5,08

 

6 sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Blesa frá Húnsstöðum – 6,17

7 sæti Thelma Dögg Tómasdóttir og Bósi frá Húsavík – 6,10

8 sæti Hákon Dan Ólafsson og Frosti frá Hólaborg –  6,07 

9 sæti Katrín Ósk Kristjánsdóttir og Höttur frá Ási – 5,90

10 sæti Kristín Hrönn Pálsdóttir og Gaumur frá Skarði – 5,67 

11 sæti Þóranna Brynja Ágústudóttir og Leifur frá Garði – 5,30

12 sæti Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Kliður frá Efstu Grund – 5,23 

13 sæti Þorvaldur Logi Einarsson og Saga frá Miðfelli 2 – 5,07

14 sæti Melkorka Gunnarsdóttir og Flís frá Hemlu 1 – 4,47

 

Liðakeppni í Tölti T2 

 

Top Reiter –  19 

Pálmatré –  14 

Icehest – 13 

Vallarbraut ehf – 5

Ká- Raf ehf – 5 

 

Liðakeppni eftir fimm keppnisgreinar

Top Reiter – 144 

Pálmatré – 117 

Icehest – 102

Ká – Raf ehf – 56 

Vallarbraut ehf – 48 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar