Opið gæðingamót Hrings

  • 1. júní 2023
  • Tilkynning
Opið er fyrir skráningar

Verður haldið á Hringsholtsvelli 9. – 11. júní. Opnað hefur verið fyrir skráningar á Sportfeng.

Keppt verður í eftirfarandi greinum:

  • A flokkur
  • B flokkur
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • B flokkur ungmenna
  • Tölt T1 opinn flokkur
  • 100 metra skeið
  • 150 metra skeið
  • 250 metra skeið

A flokkur, B flokkur, B flokkur ungmenna, tölt T1 opinn flokkur, 100 metra skeið, 150 metra skeið og 250 metra skeið kostar skráning 4.000. pr. skráningu.

Barnaflokkur og unglingaflokkur 2.500 kr. pr. skráningu.

Skráningarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 7. júní, ekki er tekið við skráningum eftir þann tíma.
Lágmarks þátttaka er 5 knapar í hverri grein og nefndin áskilur sér rétt ad fella niður keppnisgreinar eða sameina
flokka ef lágmarki er ekki náð.

Nánari upplýsingar & tæknileg aðstoð skal berast á netfangið: hringurmotanefnd@gmail.com

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar