Suðurlandsdeildin Ráslisti fyrir fimmganginn í Suðurlandsdeildinni

  • 4. apríl 2023
  • Uncategorized @is

Lið Nonnenmacher stendur efst í liðakeppninni

Suðurlandsdeildin heldur áfram í kvöld

Þá liggja ráslistar fyrir fyrir þriðju grein Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum

Suðurlandsdeildin fer fram í kvöld í Rangárhöllinni á Hellu og hefst keppni stundvíslega kl. 18:00

Minnum á veitingasöluna í anddyri Rangárhallarinnar þar sem allir geta gripið sér eitthvað í svanginn 🙂

Suðurlandsdeild Cintamani – Ráslisti – Fimmgangur
Holl At /Á Hönd Knapi Hestur Litur Aldur lið
1 At V Vignir Siggeirsson Hviða frá Eldborg Rauðskjótt 10 Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
1 At V Jóhann Kristinn Ragnarsson Vænting frá Vöðlum Móálótt 8 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
1 Á V Verena Christina Schwarz Vilborg frá Reykjavík Jarpur 8 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
2 At H Ólafur Þórisson Iðunn frá Melabergi Brúnn 11 Húsasmiðjan
2 At H Lea Schell Sara frá Neðra-Seli Rauðnösóttur 7 Krappi
2 At H Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku Brúnn 10 Nagli
3 Á V Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti Grár 7 Dýralæknar Sandhólaferju
3 Á V Maiju Maaria Varis Dögg frá Langsstöðum Brúnn 7 Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
3 At V Hjörvar Ágústsson Tara frá Árbæ Brúnn 7 Töltrider
4 At V Bjarni Sveinsson Sturla frá Bræðratungu Jarpur 11 Múli hrossarækt / Hestasál ehf
4 At V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 Brúnn/blesa 10 Fiskars
4 At V Sigríkur Jónsson Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum Rauður 10 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
5 Á V Eyrún Jónasdóttir Sólon frá Völlum Brúnn 13 Dýralæknar Sandhólaferju
5 Á V Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur 8 Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
5 Á V Guðbrandur Magnússon Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/nösátt 13 Black Crust Pizzeria
6 At V Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi Móálóttur 8 Töltrider
6 Á V Heiðdís Arna Ingvadóttir Foringi frá Laxárholti 2 Brúnn 7 Fiskars
6 At V Karen Konráðsdóttir Trítla frá Árbæjarhjáleigu II Jarp/stjörnótt 8 Nagli
7 Á H Katrín Eva Grétarsdóttir Sif frá Þorlákshöfn Jarpur 10 Nonnenmacher
7 Á H Erla Björk Tryggvadóttir Mári frá Hvoli II Jarpur 11 Krappi
7 Á H Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður 10 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
8 At V Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri Brúnn 9 Black Crust Pizzeria
8 Á V Arnhildur Halldórsdóttir Perla frá Lækjarbakka Brúnn 7 Múli hrossarækt / Hestasál ehf
8 Á V Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti Móálóttur 8 Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
9 At V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Askur frá Holtsmúla 1 Rauður/blesa 9 Nonnenmacher
9 Á V Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn 9 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
9 At V Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti Rauður 7 Dýralæknar Sandhólaferju
10 At H Valgerður Sigurbergsdóttir Einey frá Hæli Móálóttur 7 Fiskars
10 Á H Sarah Maagaard Nielsen Sinfónía frá Miðkoti Brúnn/skjóttur 6 Húsasmiðjan
10 Á H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Eljar frá Sumarliðabæ 2 Móálóttur 9 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
11 At V Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum Rauður 8 Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
11 At V Hlynur Guðmundsson Hreyfing frá Þjórsárbakka Bleikálóttur 7 Black Crust Pizzeria
11 Á V Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti Jarpur 10 Töltrider
12 At H Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti Brúnn 8 Múli hrossarækt / Hestasál ehf
12 At H Sigurður Sigurðarson Kári frá Korpu Grár 10 Krappi
12 Á H Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sproti frá Litla-Hofi Bleikálóttur 7 Nagli
13 Á V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn 17 Fiskars
13 At V Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 Jarpur/skjóttur 10 Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
13 At V Ólafur Ásgeirsson Hekla frá Einhamri 2 Brúnn/stjörnótt 10 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
14 At H Erlendur Ari Óskarsson Leiknir frá Litla-Garði Rauður/stjörnótt 10 Húsasmiðjan
14 At H Helga Una Björnsdóttir Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn 8 Nonnenmacher
14 Á H Guðríður Eva Þórarinsdóttir Eva frá Reykjadal Móálóttur 10 Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
15 At V Þór Jónsteinsson Magni frá Kerhóli Brúnn/skjóttur 5 Dýralæknar Sandhólaferju
15 Á V Carolin Annette Boese Sæmd frá Þverholti Brúnn 6 Nagli
15 Á V Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/blesa 12 Black Crust Pizzeria
16 Á V Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum Brúnn 8 Nonnenmacher
16 Á V Elisabeth Marie Trost Lína frá Efra-Hvoli Rauður/blesa 8 Krappi
16 Á V Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður 11 Húsasmiðjan
17 At V Alma Gulla Matthíasdóttir Hjörtur frá Velli II Móálóttur 11 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
17 At V Selina Bauer Páfi frá Kjarri Brúnn/stjörnótt 11 Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð
18 Á V Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal Móálóttur 9 Töltrider
18 Á V Helgi Gíslason Álsey frá Borg Rauður/stjörnótt 10 Múli hrossarækt / Hestasál

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar