Teitur Árnason og Atlas efstir í fimmgangi meistara

  • 30. júní 2020
  • Fréttir

Teitur Árnason og Atlas frá Hjallanesi á ræktunardegi Eiðfaxa í vor. Mynd: Gunnar Freyr

Öðrum keppnisdegi er nú lokið á Reykjavíkurmeistara sem fram fer í Víðidalnum í Reykjavík. Keppt var í fjórgangi í yngri flokkum og 2.flokki og dagurinn endaði á keppni í fimmgangi meistara.

Í fimmgangi meistara sáust margar góðar sýningar en þar er efstur Teitur Árnason á Atlasi frá Hjallanesi með 7,40 í einkunn. Jafnir í 2-3 sæti eru Hinrik Bragason á Byr frá Borgarnesi og Árni Björn Pálsson á Jökli frá Breiðholti í Flóa með einkunnina 7,33.

Í fjórgangi 2.flokki er efst Theódóra Jóna Guðnadóttir á Gerplu frá Þúfu í Landeyjum með 6,23 í einkunn. Í ungmennaflokknum er Ylfa Guðrún Svafarsdóttir efst á Glanna frá Hofi með 6,50 í einkunn. Í fjórgangi unglinga er það Benedikt Ólafsson sem leiðir á Biskupi frá Ólafshaga með 6,93 í einkunn og í barnaflokknum er það Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum í Garðabæ með 6,57 í einkunn.

Á morgun hefst dagskrá klukkan 12:00 á keppni í fimmgangi ungmennaflokki og dagurinn endar svo á keppni í tölti (T3) meistaraflokki.

Dagskrá

miðvikudagur, 1. júlí 2020
12:00 Fimmgangur F1 ungmennaflokkur
13:45 Fimmgangur F2 meistaraflokkur
15:15 Kaffihlé
15:35 Fimmgangur F2 1. flokkur
17:25 Fimmgangur F2 unglingaflokkur 1-6
18:25 Kvöldmatarhlé
19:10 Fimmgangur F2 unglingaflokkur 7-11
20:00 Fimmgangur F2 ungmennaflokkur
20:40 Tölt T3 meistaraflokkur
21:50 Dagskrárlok

Niðurstöður dagsins

Fimmgangur F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 Fákur 7,40
2-3 Hinrik Bragason Byr frá Borgarnesi Fákur 7,33
2-3 Árni Björn Pálsson Jökull frá Breiðholti í Flóa Fákur 7,33
4 Valdís Björk Guðmundsdóttir Fjóla frá Eskiholti II Sprettur 7,17
5-7

5-7

Viðar Ingólfsson

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Huginn frá Bergi

Dropi frá Kirkjubæ

Fákur

Sörli

7,07

7,07

5-7 Sigurður Vignir Matthíasson Slyngur frá Fossi Fákur 7,07
7-8 Ásmundur Ernir Snorrason Ás frá Strandarhöfði Geysir 6,97
7-8 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ Geysir 6,97
9-10 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Fákur 6,93
9-10 Sigurður Vignir Matthíasson Tindur frá Eylandi Fákur 6,93
11 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli Skagfirðingur 6,90
12 Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki frá Oddhóli Geysir 6,87
13 Arnar Bjarki Sigurðarson Ramóna frá Hólshúsum Sleipnir 6,80
14-15 Þórarinn Ragnarsson Ronja frá Vesturkoti Smári 6,77
14-15 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I Sörli 6,77
16-19 Sigursteinn Sumarliðason Heimir frá Flugumýri II Sleipnir 6,73
16-19 Ásmundur Ernir Snorrason Kaldi frá Ytra-Vallholti Geysir 6,73
16-19 Þórarinn Ragnarsson Glaður frá Kálfhóli 2 Smári 6,73
16-19 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur frá Kjarnholtum I Sleipnir 6,73
20 Elisabeth Marie Trost Greifi frá Söðulsholti Snæfellingur 6,63
21 Gústaf Ásgeir Hinriksson Mjölnir frá Bessastöðum Fákur 6,60
22 Líney María Hjálmarsdóttir Nátthrafn frá Varmalæk Skagfirðingur 6,53
23-24 Lea Schell Tinna frá Lækjarbakka Geysir 6,50
23-24 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Sleipnir 6,50
25-29 Konráð Valur Sveinsson Laxnes frá Ekru Fákur 6,40
25-29 Líney María Hjálmarsdóttir Þróttur frá Akrakoti Skagfirðingur 6,40
25-29 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði Fákur 6,40
25-29 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti Fákur 6,40
25-29 Þórarinn Ragnarsson Vörður frá Vindási Smári 6,40
30 Randi Holaker Þytur frá Skáney Borgfirðingur 6,30
31 Sandra Pétursdotter Jonsson Marel frá Aralind Trausti 6,23
32 Þórarinn Eymundsson Kórall frá Árbæjarhjáleigu II Skagfirðingur 6,20
33 Jón Bjarni Smárason Gyrðir frá Einhamri 2 Geysir 6,13
34-35 Larissa Silja Werner Páfi frá Kjarri Sleipnir 6,10
34-35 Viðar Ingólfsson Ör frá Mið-Fossum Fákur 6,10
36 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri Sleipnir 5,97
37 Viðar Ingólfsson Starkar frá Egilsstaðakoti Fákur 5,63
38 Teitur Árnason Njörður frá Feti Fákur 5,57
39 Hans Þór Hilmarsson Daggrós frá Hjarðartúni Smári 5,53
40 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 Léttir 5,33
41 Ólafur Andri Guðmundsson Malín frá Feti Geysir 5,03
42-43 Líney María Hjálmarsdóttir Tignir frá Varmalæk Skagfirðingur 0,00
42-43 Guðmundur Björgvinsson Elrir frá Rauðalæk Geysir 0,00
Fjórgangur
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum Geysir 6,23
2 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum Geysir 6,17
3-4 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri Sörli 5,90
3-4 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Geysir 5,90
5 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal Sprettur 5,87
6-7 Ásdís Sigurðardóttir Kveikur frá Hrísdal Snæfellingur 5,80
6-7 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Máttur frá Kvistum Sprettur 5,80
8 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti Sprettur 5,77
9 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Sprettur 5,73
10 Borghildur  Gunnarsdóttir Harpa frá Hrísdal Snæfellingur 5,67
11-12 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka Fákur 5,60
11-12 Steinunn Hildur Hauksdóttir Stjarna frá Borgarholti Sörli 5,60
13 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Máni 5,50
14 Guðrún Pálína Jónsdóttir Stígandi frá Efra-Núpi Sprettur 5,43
15 Sigurður Elmar Birgisson Sigurdís frá Múla Fákur 5,30
16-17 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði Hörður 5,23
16-17 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni Sörli 5,23
18 Verena Stephanie Wellenhofer Fannar frá Blönduósi Fákur 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni frá Hofi Fákur 6,50
2 Kristófer Darri Sigurðsson Aría frá Holtsmúla 1 Sprettur 6,13
3 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási Sleipnir 6,10
4-5 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Fálki frá Hólaborg Sleipnir 6,03
4-5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Fákur 6,03
6 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Sleipnir 6,00
7 Sunna Lind Ingibergsdóttir Gríma frá Brautarholti Sörli 5,93
8-9 Kristófer Darri Sigurðsson Arðsemi frá Kelduholti Sprettur 5,77
8-9 Herdís Lilja Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú Sprettur 5,77
10 Bergþór Atli Halldórsson Snotra frá Bjargshóli Fákur 5,73
11 Teresa Evertsdóttir Dafna frá Sælukoti Fákur 5,57
12 Bergrún Halldórsdóttir Andvari frá Lágafelli Geysir 5,50
13 Særós Ásta Birgisdóttir Píla frá Dýrfinnustöðum Sprettur 5,43
14 Birgitta Ýr Bjarkadóttir Gustur frá Yztafelli Hörður 5,30
15 Ævar Kærnested Styrkur frá Skák Fákur 5,27
16 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Léttir 5,07
17 Sara Dögg Björnsdóttir Bolli frá Holti Sörli 4,83
18 Hafþór Hreiðar Birgisson Inga frá Svalbarðseyri Sprettur 0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 6,97
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Sleipnir 6,80
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Máni 6,60
4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,50
5-7 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga Hörður 6,43
5-7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Polka frá Tvennu Sprettur 6,43
5-7 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I Sörli 6,43
8-10 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð Sprettur 6,40
8-10 Hekla Rán Hannesdóttir Þoka frá Hamarsey Sprettur 6,40
8-10 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 6,40
11-14 Þórgunnur Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 6,33
11-14 Matthías Sigurðsson Æsa frá Norður-Reykjum I Fákur 6,33
11-14 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur 6,33
11-14 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Máni 6,33
15 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Sprettur 6,27
16-17 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga Hörður 6,23
16-17 Þórey Þula Helgadóttir Vákur frá Hvammi I Smári 6,23
18 Jón Ársæll Bergmann Hrafndís frá Ey I Geysir 6,17
19 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku Geysir 6,13
20-22 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 Smári 6,07
20-22 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Fákur 6,07
20-22 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti Sleipnir 6,07
23 Arndís Ólafsdóttir Júpiter frá Magnússkógum Glaður 6,00
24 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Fákur 5,93
25 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Fákur 5,83
26 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 5,80
27-28 Kristján Árni Birgisson Maríuerla frá Kanastöðum Geysir 5,73
27-28 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður 5,73
29 Hekla Rán Hannesdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 5,70
30-31 Sveinbjörn Orri Ómarsson Lyfting frá Kjalvararstöðum Fákur 5,67
30-31 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Fákur 5,67
32 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Smári 5,50
33 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 5,33
34 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Fákur 5,23
35 Bertha M. Róberts Róbertsdótti Harpa frá Silfurmýri Fákur 4,90
36 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum Snæfellingur 4,60
37 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Sprettur 0,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,57
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 6,37
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Fákur 6,27
4 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Hörður 6,17
5 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Sprettur 6,13
6 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Sprettur 6,00
7 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Sörli 5,97
8 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey Máni 5,93
9 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Alexía frá Miklholti Fákur 5,90
10-11 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Fákur 5,87
10-11 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Fákur 5,87
12 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi Sprettur 5,83
13 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 5,80
14 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Sprettur 5,63
15 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney Borgfirðingur 5,57
16 Sigrún Helga Halldórsdóttir Þokki frá Egilsá Fákur 5,43
17 Ragnar Snær Viðarsson Rauðka frá Ketilsstöðum Fákur 5,27
18 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Þytur 5,10
19-20 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði Snæfellingur 5,03
19-20 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Sóló frá Skáney Borgfirðingur 5,03
21 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi Sleipnir 4,53

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar