Þrír flottir klárhestar

  • 19. apríl 2022
  • Sjónvarp Fréttir
Myndband frá Stóðhestaveislunni 2022

Stóðhestaveislan fór fram 8. apríl í Ölfushöllinni. Margt var um manninni og gleðin við völd allt kvöldið.

Eiðfaxi hefur verið að birta myndbönd frá veislunni og næsta atriði sem við sýnum eru þrír feikna flottir klárhestar. Þetta eru þeir Bárður frá Sólheimum, knapi Helga Una Björnsdóttir, Þróttur frá Syðri-Hofdölum, knapi Flosi Ólafsson og Heiður frá Eystra-Fróðholti, knapi Teitur Árnason

 

Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar