Þrír flottir klárhestar

Stóðhestaveislan fór fram 8. apríl í Ölfushöllinni. Margt var um manninni og gleðin við völd allt kvöldið.
Eiðfaxi hefur verið að birta myndbönd frá veislunni og næsta atriði sem við sýnum eru þrír feikna flottir klárhestar. Þetta eru þeir Bárður frá Sólheimum, knapi Helga Una Björnsdóttir, Þróttur frá Syðri-Hofdölum, knapi Flosi Ólafsson og Heiður frá Eystra-Fróðholti, knapi Teitur Árnason
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
- Opnunaratriðið
- Kalmann frá Kjóastöðum og Tolli frá Ólafsbergi
- Kunningi frá Hofi og Bláfeldur frá Kjóastöðum
- Bræðurnir Vonandi og Rúrik frá Halakoti
- Viljar frá Auðsholtshjáleigu og Salómon frá Efra-Núpi
- Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli
- Vigur frá Kjóastöðum 3 og Vigri frá Bæ
- Tveir frá Hjarðartúni
- Top Reiter, sigurlið Meistaradeildarinnar
- Snæfinnur frá Hvammi og Kolgrímur frá Breiðholti
- Sigur frá Stóra-Vatnsskarði og Ísak frá Þjórsárbakka
- Synir Arkar frá Stóra-Hofi
- Arður frá Brautarholti og afkomendur