Tölt og skeið í G-Hjálmars deildinni

  • 4. maí 2021
  • Fréttir

15.maí fer fram í Léttishöllinni keppni í tölti og skeiði í G-Hjálmars deildinni.

Keppt verður í 1.flokk (T1) og 2.flokk (T3) og skeið í gegnum höllina frá suður-norðurs.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<