1. deildin í hestaíþróttum Tölt T1 og 100 metra skeið í 1.deildinni

  • 17. apríl 2024
  • Fréttir

Lið Sportfáka er á toppnum að svo stöddu

Það styttist í lok 1.deildarinnar

Næst síðasta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 18. apríl þegar keppt verður í Tölti T1 og 100 metra skeiði. Síðasta mótið fer svo fram laugardaginn 20. apríl klukkan 13:30 og Lokahóf deildarinnar svo í framhaldi um kvöldið.

Keppni í 100m skeiði á morgun mun fara fram á kynbótavelli Fáks (neðan við Félagsheimilið)  klukkan 18:00  í beinu framhaldi kl 20:00 mun Tölt T1 hefjast í Samskipahöll Spretts þar sem í hægt verður að fá veitingar í föstu og fljótandi formi.

Spennan í einstaklings og liðakeppni er galopin en sem sakir standa er það Arnhildur Helgadóttir sem leiðir einstaklingskeppnina með 35 stig og í liðakeppninni er lið Sportfáka á toppnum með 208,5 stig.

Ráslistar morgundagsins liggja fyrir og eru þeir eftirfarandi.

100 metra skeið

Rásröð Knapi Lið Hestur
1 Tinna Rut Jónsdóttir Laxárholt/Mýrdalur Bensi frá Skipaskaga
2 Elín Hrönn Sigurðardóttir Stjörnublikk Fljóð frá Skeiðvöllum
3 Reynir Örn Pálmason Hringdu Ása frá Fremri-Gufudal
4 Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimahagi Hörpurós frá Helgatúni
5 Vilborg Smáradóttir Vindás/stóðhestaval Klókur frá Dallandi
6 Elvar Logi Friðriksson Kidka/Hestakofi Eldey frá Laugarhvammi
7 Friðdóra Friðriksdóttir Horseday Hind frá Dverghamri
8 Ingibergur Árnason Sportfákar Sólveig frá Kirkjubæ
9 Hermann Arason Vindás/stóðhestaval Þota frá Vindási
10 Sanne Van Hezel Stjörnublikk Völundur frá Skálakoti
11 Anna S. Valdemarsdóttir Horseday Jökull frá Stóru-Ásgeirsá
12 Erlendur Ari Óskarsson Sportfákar Dama frá Hekluflötum
13 Hjörvar Ágústsson Kidka/Hestakofi Orka frá Kjarri
14 Sigríður Pjetursdóttir Laxárholt/Mýrdalur Spurning frá Sólvangi
15 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hringdu Straumur frá Hríshóli 1
16 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Heimahagi Snædís frá Kolsholti 3
17 Arnhildur Helgadóttir Sportfákar Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
18 Hákon Dan Ólafsson Heimahagi Friðsemd frá Kópavogi
19 Eyjólfur Þorsteinsson Laxárholt/Mýrdalur Dimma frá Syðri-Reykjum 3
20 Sigurður Halldórsson Stjörnublikk Gammur frá Efri-Þverá
21 Birna Olivia Ödqvist Vindás/stóðhestaval Jarl frá Kílhrauni
22 Vigdís Matthíasdóttir Hringdu Vaðalda frá Mykjunesi 2
23 Haukur Bjarnason Kidka/Hestakofi Þórfinnur frá Skáney
24 Telma Tómasson Horseday Forni frá Flagbjarnarholti

Tölt T1

Rásröð Knapi Lið Hestur
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hringdu Astra frá Köldukinn 2
2 Rakel Sigurhansdóttir Laxárholt/Mýrdalur Heiða frá Skúmsstöðum
3 Anna S. Valdemarsdóttir Horseday Kostur frá Þúfu í Landeyjum
4 Siguroddur Pétursson Kidka/hestkofi Sól frá Söðulsholti
5 Sigurður Halldórsson Stjörnublikk Radíus frá Hofsstöðum
6 Arnhildur Helgadóttir Sportfákar Vala frá Hjarðartúni
7 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Heimahagi Flaumur frá Fákshólum
8 Hermann Arason Vindás/stóðhestaval Náttrún Ýr frá Herríðarhóli
9 Þorvarður Friðbjörnsson Stjörnublikk Gróa frá Þjóðólfshaga 1
10 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kidka/hestkofi Fortíð frá Ketilsstöðum
11 Játvarður Jökull Ingvarsson Hringdu Gutti frá Skáney
12 Ríkharður Flemming Jensen Heimahagi Trymbill frá Traðarlandi
13 Kristín Ingólfsdóttir Vindás/stóðhestaval Ásvar frá Hamrahóli
14 Snorri Dal Sportfákar Aris frá Stafholti
15 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Laxárholt/Mýrdalur Skál frá Skör
16 Friðdóra Friðriksdóttir Horseday Hallsteinn frá Hólum
17 Anna Björk Ólafsdóttir Sportfákar Þota frá Hrísdal
18 Haukur Tryggvason Horseday Hrafney frá Hvoli
19 Katrín Sigurðardóttir Stjörnublikk Ólína frá Skeiðvöllum
20 Haukur Bjarnason Kidka/hestkofi Kapteinn frá Skáney
21 Birna Olivia Ödqvist Vindás/stóðhestaval Kór frá Skálakoti
22 Sigríður Pjetursdóttir Laxárholt/Mýrdalur Arnar frá Sólvangi
23 Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimahagi Elva frá Auðsholtshjáleigu
24 Reynir Örn Pálmason Hringdu Alfa frá Margrétarhofi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar