Tippari vikunnar „United eru í sárum eftir veisluna um síðustu helgi og tapa þessu“

  • 11. mars 2023
  • Fréttir
Tippari vikunnar er Benjamín Sandur Ingólfsson

Þá er komið að tuttugustu og sjöundu umferð Tippara vikunnar í boði Remax fasteignasölu.

Í síðustu umferð var það Jón Björnsson sem var með sjö rétta.

Tippari vikunnar er Benjamín Sandur Ingólfsson, tamningamaður í Káragerði í Landeyjum.

 

 

Bournemouth 0-3 Liverpool
Liverpool tekur þetta auðveldlega.

 

Everton 0-1 Brentford
Everton tapar þessum leik.

 

Leeds United 1-2 Brighton & Hove Albion
Brighton tekur þetta.

 

Leicester City 0-2 Chelsea
Ég spái Chelsea sigri.

 

Tottenham Hotspur 2-2 Nottingham Forest
Þessi fer jafntefli.

 

Crystal Palace 0-2 Manchester City
City gerir það sem þeir gera best og vinna þetta.

 

Fulham 1-1 Arsenal
Jafntefli, þetta verður hundleiðinlegur leikur.

 

Manchester United 0-1 Southampton
United eru í sárum eftir veisluna um síðustu helgi og tapa þessu.

 

West Ham 2-1 Aston Villa
Westham vinna þetta.

 

Newcastle United 3-1 Wolverhampton
Newcastle vinnur þetta örugglega.

 

 

 

Staðan:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar