Hnokki frá Eylandi og Blakkur frá Þykkvabæ

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldinn hátíðleg 8. apríls s.l. og kom þar fram gæðingafloti af bestu gerð.
Tveir þeirra hesta sem komu fram á Stóðhestaveislunni voru þeir Blakkur frá Þykkvabæ, knapi Teitur Árnason og Hnokki frá Eylandi, knapi Helga Una Björnsdóttir. Hér fyrir neðan er hægt að rifja upp þeirra sýningu.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
- Opnunaratriðið
- Kalmann frá Kjóastöðum og Tolli frá Ólafsbergi
- Kunningi frá Hofi og Bláfeldur frá Kjóastöðum
- Bræðurnir Vonandi og Rúrik frá Halakoti
- Viljar frá Auðsholtshjáleigu og Salómon frá Efra-Núpi
- Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli
- Vigur frá Kjóastöðum 3 og Vigri frá Bæ
- Tveir frá Hjarðartúni
- Top Reiter, sigurlið Meistaradeildarinnar
- Snæfinnur frá Hvammi og Kolgrímur frá Breiðholti
- Sigur frá Stóra-Vatnsskarði og Ísak frá Þjórsárbakka
- Synir Arkar frá Stóra-Hofi
- Arður frá Brautarholti og afkomendur
- Þrír flottir klárhestar, Bárður, Heiður og Þróttur
- Ræktunarbú ársins 2021, Garðshorn á Þelamörk
- Knapi ársins 2021, Árni Björn Pálsson