Baldvin Ari og Rakel unnu fimmganginn í Líflandsdeildinni

  • 10. mars 2024
  • Fréttir

Myndir: Hestamannafélagið Léttir

Niðurstöður frá fimmgangsmóti Líflandsdeildar Léttis

Líflandsdeild Léttis fór fram á föstudaginn. Þetta var annað mótið í deildinni og nú var keppt í fimmgangi.

Baldvin Ari Guðlaugsson vann fimmganginn í 1. flokki á Eik frá Efri-Rauðalæk. Vignir Sigurðsson varð annar á Gjöf frá Syðra-Brekkukoti og í þriðja var Agnar Þór Magnússon á Vakanda frá Sturlureykjum. Verðmæt stig fyrir Vigni en hann var fyrir kvöldið efstur í einstaklingskeppninni í 1. flokki.

Í 2. flokki var það Rakel Eir Ingimarsdóttir sem vann á Bergsteini frá Akureyri. Rúnar Júlíus Gunnarson varð annar á Kopari frá Hrafnagili og Spire Cecilina Ohlsson þriðja á Helga Vali frá Björgum.

Stigahæsta lið kvöldsins var lið Fjörhesta

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur 

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk 6,88
2 Vignir Sigurðsson Gjöf frá Syðra-Brekkukoti 6,76
3 Agnar Þór Magnússon Vakandi frá Sturlureykjum 2 6,55
4 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 6,48
5 Ísólfur Líndal Þórisson Ólga frá Lækjamóti 6,43
6 Birna Tryggvadóttir Þöll frá Strönd 6,38

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
7 Atli Freyr Maríönnuson Þula frá Bringu 6,74
8 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 6,62
9 Atli Sigfússon Kólga frá Akureyri 6,48
10 Höskuldur Jónsson Aðall frá Sámsstöðum 6,24
11 Malin Marianne Andersson Skálmöld frá Miðfelli 2 5,90

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk 6,67
1-2 Vignir Sigurðsson Gjöf frá Syðra-Brekkukoti 6,67
3-5 Ísólfur Líndal Þórisson Ólga frá Lækjamóti 6,43
3-5 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 6,43
3-5 Vignir Sigurðsson Stjörnusól frá Litlu-Brekku 6,43
6-7 Agnar Þór Magnússon Vakandi frá Sturlureykjum 2 6,27
6-7 Birna Tryggvadóttir Þöll frá Strönd 6,27
8 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 6,13
9 Atli Sigfússon Kólga frá Akureyri 6,07
10 Malin Marianne Andersson Skálmöld frá Miðfelli 2 6,00
11-12 Höskuldur Jónsson Aðall frá Sámsstöðum 5,97
11-12 Atli Freyr Maríönnuson Þula frá Bringu 5,97
13 Fanndís Viðarsdóttir Erill frá Efri-Fitjum 5,73
14 Ágústa Baldvinsdóttir Pétur frá Ármóti 5,67
15 Guðmundur Karl Tryggvason Sæbjörg frá Kommu 5,63
16 Erlingur Ingvarsson Goði frá Torfunesi 5,50
17 Björgvin Helgason Elsa frá Jaðri 5,37
18-19 Guðmundur Karl Tryggvason Lóa frá Ásbrú 4,90
18-19 Sigmar Bragason Alrún frá Björgum 4,90
20 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk 4,87
21 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík 4,83
22-23 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum 0,00
22-23 Agnar Þór Magnússon Kenning frá Kommu 0,00

Fimmgangur F3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rakel Eir Ingimarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri 6,44
2 Rúnar Júlíus Gunnarsson Kopar frá Hrafnagili 6,31
3 Spire Cecilina Ohlsson Helgi Valur frá Björgum 6,14
4 Hreinn Haukur Pálsson Sigurvon frá Auðnum 5,92
5 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,61
6 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Már frá Dalvík 5,58
7 Baldur Rúnarsson Rjóð frá Hveragerði 5,28

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
8 Baldur Garðarsson Sólrósin frá Íbishóli 5,78
9 Helena Ketilsdóttir Röskva frá Finnastöðum 5,64
10 Aldís Ösp Sigurjónsd. Vorsól frá Kommu 4,64

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-3 Spire Cecilina Ohlsson Helgi Valur frá Björgum 5,93
1-3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri 5,93
1-3 Rúnar Júlíus Gunnarsson Kopar frá Hrafnagili 5,93
4 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,13
5-8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Már frá Dalvík 4,63
5-8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Snædís frá Dalvík 4,63
5-8 Hreinn Haukur Pálsson Sigurvon frá Auðnum 4,63
5-8 Baldur Rúnarsson Rjóð frá Hveragerði 4,63
9 Aldís Ösp Sigurjónsd. Vorsól frá Kommu 4,60
10-11 Baldur Garðarsson Sólrósin frá Íbishóli 4,47
10-11 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 4,47
12 Helena Ketilsdóttir Röskva frá Finnastöðum 4,43
13 Anna Guðný Baldursdóttir Sörli frá Eyjardalsá 4,37
14 Ingunn Birna Árnadóttir Kostur frá Auðnum 4,27
15 Anna Guðný Baldursdóttir Draumsýn frá Syðra-Kolugili 3,93
16 Ester Anna Eiríksdóttir Darri frá Stóradal 3,87
17 Auðbjörn Kristinsson Ullur frá Torfunesi 3,80
18 Baldur Rúnarsson Júlía frá Hveragerði 3,67
19 Rakel Eir Ingimarsdóttir Snilld frá Gásum 3,57
20 Gunnar Þórarinsson Dagur frá Björgum 3,53
21 Örvar Freyr Áskelsson Starkaður frá Garðshorni 3,40
22 Ester Anna Eiríksdóttir Börkur frá Þúfu í Landeyjum 3,23
23 Svanur Berg Jóhannsson Blíða frá Sigríðarstöðum 2,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar