Bestu tímar ársins í 100 m. skeiði

  • 25. nóvember 2022
  • Fréttir
Stöðulisti í 100 m. skeiði í lok keppnistímabilsins

Nú þegar keppnistímabilinu hér á landi er lokið er ráð að taka saman 10 bestu tíma ársins í kappreiðum. Það er besti tíminn hjá hverju pari sem gildir en notast er við stöðulista úr Sportfeng. Við byrjum á því að taka fyrir besta tíma ársins í 100 m. skeiði.

Eins og svo oft áður leiðir Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu þennan lista en besti tími ársins í 100 m. skeiði er 7,19 sek. og náðu þeir þessum tíma á gæðingamóti Fáks.

Í ungmennaflokki náðu flestir besta tímanum sínum á Íslandsmóti fullorðna og ungmenna. Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi eru með besta tíma ársins í þessum flokki en tíminn er 7,81 sek.

Boðið var upp á 100 m. skeið á Íslandsmóti barna og unglinga í unglingaflokki. Þetta er annað árið í röð sem Jón Ársæll trónir á toppnum á þessum lista í þeim flokki. Í ár var besti tími þeirra Rikka frá Stóru-Gröf 7,38 sek.

Birt með fyrirvara um að öll mót hafi skilað sér inn til SportFengs.

Fullorðinsflokkur

# Knapi Kennitala Hross Tími Mót
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7.19
2 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 7.34
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7.35
4 Hans Þór Hilmarsson Jarl frá Þóroddsstöðum 7.39
5 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 7.50
6 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7.50
7 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7.54
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7.57
9 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7.57
10 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 7.58

Ungmennaflokkur

# Knapi Kennitala Hross Tími Mót
1 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7.81
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7.82
3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 7.90
4 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 7.97
5 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 8.15
6 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 8.20
7 Egill Már Þórsson Bragi frá Skriðu 8.21
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir  Snædís frá Kolsholti 3 8.27
9 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 8.27
10 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 8.30

Unglingaflokkur

# Knapi Hross Tími Mót
1 Jón Ársæll Bergmann  Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7.83
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gullbrá frá Lóni 8.10
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Þórvör frá Lækjarbotnum 8.25
4 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 8.65
5 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Bragi frá Skáney 8.88
6 Elín Þórdís Pálsdóttir Vörður frá Hafnarfirði 9.11
7 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík 9.25
8 Elva Rún Jónsdóttir Hind frá Dverghamri 9.40
9 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum 9.41
10 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Uni frá Neðri-Hrepp 9.42

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar