Suðurlandsdeildin Brynjar Nói og Sigurður sigurvegarar í skeiðinu

  • 23. apríl 2024
  • Fréttir

Brynjar Nói og Vigdís frá Eystri-Hól áttu besta tímann í gegnum höllina í kvöld. Myndir: Suðurlandsdeild SS

Niðurstöður úr skeiðinu í gegnum höllina í Suðurlandsdeild SS

Keppni er ný lokið í skeiði í gegnum höllina í Suðurlandsdeild SS. Með besta tímann í gegnum húsið var Brynjar Nói Sighvatsson á Vigdísi frá Eystri-Hól með tímann 5,55 sek. Brynjar keppir í flokki áhugamanna fyrir lið Gröfuþjónustunnar Hvolsvelli ehf.

Annar í flokki áhugamanna var Einar Ben Þorsteinsson á Gjósku frá Kolsholti á tímanum 5,74 og þriðji Þorbjörn Hreinn Matthíasson á Kröflu frá Syðri-Rauðalæk á tímanum 5,80 sek.

Fljótastur í atvinnumanna flokki var Sigurður Sigurðarson á Dróma frá Þjóðólfshaga 1 en þeir voru með tímann 5,62 sek. Annar varð Hjörvar Ágústsson á Orku frá Kjarri og þriðji Þorgils Kári Sigurðsson á Faldi frá Fellsási.

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 5,62
2 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 5,71
3 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 5,76
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 5,79
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 5,91
6 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 5,96
7 Julian Oliver Titus Juraschek Hraunar frá Herríðarhóli 6,24
8 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 6,28
9 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Númi frá Árbæjarhjáleigu II 6,41
10 Þór Jónsteinsson Þoka frá Kerhóli 6,51
11 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dóri frá Melstað 7,79
12 Brynja Kristinsdóttir Orka frá Breiðabólsstað 0,00

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Brynjar Nói Sighvatsson Vigdís frá Eystri-Hól 5,55
2 Einar Ben Þorsteinsson Gjóska frá Kolsholti 3 5,74
3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 5,80
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 5,91
5 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 6,38
6 Thelma Rut Davíðsdóttir Snær frá Keldudal 6,70
7 Veronika Eberl Mardís frá Hákoti 6,79
8 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti 6,81
9 Anja-Kaarina Susanna Siipola Dagrún frá Enni 6,93
10 Steingrímur Jónsson Örn frá Kálfholti 6,95
11 Celina Sophie Schneider Jata frá Flekkudal 7,48
12 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar