„Eysteinn býr yfir frábæru skeiði“

  • 18. júlí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Védís Huld Sigurðardóttir er Íslandsmeistari unglinga í fimmgangi. Hún mætti í viðtal við blaðamann Eiðfaxa og sagði okkur meira frá hestinum sínum og árangrinum.

 

Védís Huld Íslandsmeistari í fimmgangi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar