Framundan í vikunni

  • 11. mars 2024
  • Fréttir
Það er nóg um að vera tengt hestaíþróttinni þessa daganna

Það er nóg um að vera í hestamennskunni um þessar mundir og ætlar Eiðfaxi að setja niður helstu viðburði sem eru framundan í vikunni.  Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það – eidfaxi@eidfaxi.is

Þriðjudagur 12. mars

Miðvikudagur 13. mars

Fimmtudagur 14. mars

  • Götuleikar Dreyra verður í reiðhöll Dreyra og keppt verður í tvígang.
  • Samskipadeildin heldur áfram og keppt verður í slaktaumatölti.

Föstudagur 15. mars

  • Meistaradeild Líflands verður í HorseDay höllinni. Keppt verður í gæðingalist.

Laugardagur 16. mars

  • Hestamannafélagið Freyfaxi heldur innimót í reiðhöllinni á Iðavöllum
  • Skagfirska mótaröðin verður í reiðhöllinni á Sauðárkróki og keppt verður í slaktaumatölti og fimmgangi.
  • 1. deildin heldur áfram en nú verður keppt í slaktaumatölti

Sunnudagur 17. mars

  • Meistaradeild Líflands og æskunnar heldur áfram og að þessu sinni verður keppt í tölti í Lýsishöllinni í Fáki.
  • Hestamannafélagið Hörður verður með opið tölumót þar sem keppt er í tölti T1, fimmgangi F1, fjórgangi V1 og slaktaumatölti T2.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar