Danmörk Jóhann og Evert efstir í fjórgangum

  • 5. apríl 2024
  • Fréttir

Jóhann Skúlason og Evert frá Slippen Mynd: Bert Collet

Keppni hófst á Icehorse Festival í Danmörku í gær.

Icehorse Festival hófst í gær en keppnin fer fram á Equsana Arena í Herning. Viðburðurinn hófst á keppni í fjórgangi V1 og V2 og í fimmgangi F2.

Jóhann Rúnar Skúlason á Evert frá Slippen stendur efstur eftir forkeppni í fjórgangi með 7,40 í einkunn. Önnur er Frederikke Stougård á Austra frá Úlfsstöðum með 7,23 í einkunn og þriðja er Lilja Þórðarson á Hjúpi frá Herríðarhóli með 7,20 í einkunn. Nils Christian Larsen mætti með heimsmeistarann Frá frá Sandhól í fjórganginn og nældu þér sér í sæti í b úrslitum. Eins mætti Hlynur Pálsson með Hnokka frá Eylandi og eru þeir einnig í b úrslitum.

Amalie Haubo-San Pedro er efst í fjórgangi V2 á Fagra von der Wechter Mark og efstur í fimmgangi F2 er Nils á Orion vom Kronshof með 6,33 í einkunn.

Hægt er að horfa á mótið í beinni á Alendis.is og er hægt að sjá lifandi niðurstöður á Ticker.

Í dag verður keppt í tölti T3, slaktaumatölti T2 og T4 og fimmgangi F1 þar á meðal keppenda er Hlynur Pálsson á Viðari frá Skör, hæst dæmda íslenska hesti í heimi

Fjórgangur V1
A-úrslit

1.00. Jóhann Rúnar Skúlason – Evert fra Slippen – 7.40
Hægt tölt : 8.0 – 8.0 – 8.0 – 7.5 – 8.5
Brokk : 7.5 – 7.5 – 7.0 – 7.5 – 7.5
Fet : 6.0 – 7.0 – 6.5 – 7.0 – 6.5
Stökk : 6.5 – 7.0 – 6.5 – 6.5 – 6.5
Greitt tölt : 8.5 – 8.5 – 8.0 – 8.5 – 8.5

2.00. Frederikke Stougård – Austri frá Úlfsstöðum – 7.23
Hægt tölt : 8.0 – 8.0 – 7.5 – 7.5 – 7.0
Brokk : 7.0 – 7.0 – 6.5 – 7.0 – 7.0
Fet : 7.0 – 7.0 – 6.5 – 7.0 – 7.5
Stökk : 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.0
Greitt tölt : 6.0 – 7.5 – 7.0 – 8.0 – 7.5

3.00. Lilja Thordarson – Hjúpur frá Herríðarhóli – 7.20
Hægt tölt : 7.0 – 7.0 – 7.5 – 7.0 – 7.5
Brokk : 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.0 – 7.5
Fet : 7.5 – 7.0 – 7.0 – 7.0 – 7.0
Stökk : 7.0 – 7.0 – 7.0 – 6.5 – 6.5
Greitt tölt : 7.0 – 7.5 – 7.0 – 7.0 – 7.5

4.00. Dennis Hedebo Johansen – Muni fra Bendstrup – 7.07
4.00. Johanna Beuk – Mía frá Flagbjarnarholti – 7.07

B-úrslit
6. Søren Madsen – Nökkvi fra Bendstrup – 7.00
6. Nils-Christian Larsen – Frár frá Sandhól – 7.00
8. Jessica Hou Geertsen – Hagur frá Vorsabæ II – 6.70
9. Hlynur Pálsson – Hnokki frá Eylandi – 6.67
10. Andreas Kjelgaard – Stjörnustæll fra Hybjerg – 6.63
—————
11.. Jeanette Holst Gohn – Tenór fra Almindingen – 6.60
12. Laura Midtgård – Gimsteinn frá Íbishóli – 6.50
12.Anne Stine Haugen – Hagalín fra Engholm – 6.50
14. Julie Christiansen – Dáti frá Skipaskaga – 6.47
15. Beatrice von Bodungen – Hörður frá Varmadal – 6.37
16. Gabriella Stenfeldt Johansen – Dans frá Álfhólum – 6.33
16. Liv Runa Sigtryggsdottir – Tývar fra Hanto – 6.33
18. Amanda Frandsen – Tinna frá Litlalandi – 6.30
19. Anne Sundby – Blíður fra Flødal – 6.27
20.Susanne Larsen Murphy – Vargur fra Helledige – 6.23
20.Inge-Petrine Bæk – Ljóska frá Borgareyrum – 6.23
21. Emilie Saaugaard-Haaning – Vaka fra Nr. Tolstrup – 6.13
22.20. Tine Terkildsen – Straumur frá Feti – 6.13
24.10. Palma Sandlau Jacobsen – Sjóli von Teland – 6.10
24.20. Elin Virgarsdottir Tindskard – Óskar frá Breiðstöðum – 6.10
26.00. Hlynur Pálsson – Blakkur frá Þykkvabæ I – 6.03
27.10. Caroline Wehner Wall – Mélnir fra Skovbogaard – 6.00
27.20. Summer Sandlau Jacobsen – Djass fra Engholm – 6.00
29.10. Rikke Sejlund – Óskar fra Højgaarden – 5.90
29.20. Linea Ørndrup – Hilmir (Omar) vom Forstwald – 5.90
29.30. Rikke Lønbro Svalebæk – Heilladís fra Kallmayer – 5.90
29.40. Simone Marie Rosenkrantz – Litla-Bessa från Kungsholmen – 5.90

Fjórgangur V2
A-úrslit

1.00. Amalie Haubo-San Pedro – Fagur von der Wechter Mark – 6.43
2.00. James Faulkner – Þór från Hagstad – 6.37
3.00. Caroline Holvad – Eldur fra Bækgård – 6.20
4.00. Christa Rike – Vonadís frá Fensalir – 6.13
5.10. Filippa Montan – Haukur fra Slippen – 6.10
B-úrslit
5.20. Elise Lundhaug – Piltur vom Kronshof – 6.10
7.00. Christie Bruun – Vala fra Amhøj – 6.03
8.00. Pernille Blak – Kristall frá Hákoti – 6.00
9.00. Louise Löfgren – Aron fra Stall-Lind – 5.97
10.00. Camilla Lavrsen – Ösp frá Fornustöðum – 5.90
—————
11.00. Elfa Ósk Eggertsson – Kjarkur vom Ruppiner Hof – 5.87
11.00. Lisa Edvardsson – Ferdinand frá Galtastöðum – 5.87
13.00. Pernille Larsen – Sölvi frá Barkarstöðum – 5.80
14.00. Anne Voigt Lauridsen – Kleó fra Nøddegården – 5.77
15.10. Celina Sørensen – Fágun fra Langtved – 5.70
15.10. Signe Møller – Tóra fra Guldbæk – 5.70
15.20. Marianne Høgh – Gandálfur fra Vikina – 5.70
18.00. Thea Amby Gregersen – Hrímey frá Þjóðólfshaga 1 – 5.63
19.10. Kamma Runnom Vinther – Neisti frá Lækjarbotnum – 5.60
19.10. Julia Nokkvesdatter – Ófelía frá Vakurstöðum – 5.60
19.20. Sofie Runge – Albert frá Akri – 5.60

Fimmgangur – Efstu 20
A-úrslit

1.00. Nils-Christian Larsen – Óríon vom Kronshof – 6.33
2.10. Agnete Præstholm Schneider – Sæmi fra Langtved – 6.23
2.20. Søren Madsen – Stormur fra Lysholm – 6.23
4.00. Sasha Sommer – Baltasar frá Fákshólum – 6.17
5.00. Anne Frank Andresen – Aðall frá Steinnesi – 6.10
B-úrslit
6.00. Óskar Erik Kristjánsson – Katla fra Tindbæk – 6.03
7.00. James Faulkner – Sólbjartur frá Akureyri – 6.00
8.00. Katie Sundin Brumpton – Kolbeinn från Fögruhlíð – 5.90
9.00. Anne Kirstine Bach Skovbo – Villi frá Garðabæ – 5.63
10.00. Birgitte Lykou Dahl – Árvakur frá Auðsholtshjáleigu – 5.60
—————
11.00. Hege Thorsbye Andersen – Ás frá Strandarhöfði – 5.57
12.10. Ditte Byskov – Kiljan fra Stald Byskov – 5.53
12.20. Cecilie Hou Geertsen – List vom Meiersberg – 5.53
14.10. Anja M. Lehner – Blær frá Lynghaga – 5.30
14.20. Dominique Dorn – Myrkvi vom Kronshof – 5.30
16.10. Lenette Bech – Jón fra Tyrevoldsdal – 5.27
16.20. Rebekka Hyldgaard – Aðall fra Gavnholt – 5.27
18.00. Jantje Polenz – Elja frá Litla-Hálsi – 5.20
19.00. Mads Borg – Kristall frá Langhúsum – 5.17
20.00. Stine Deleuran – Valdís fra Katknøs – 5.03

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar