Kvennatölt Spretts og Mercedes Benz

  • 15. apríl 2024
  • Fréttir

Úrslitahestar í 1.flokki ljósmynd: Facebook Spretts

Heildarniðurstöðu allra þriggja flokka

Kvennatölt Spretts og Mercedez Benz fór fram laugardaginn 13. apríl í Samskipahöllinni í Spretti. Keppt var í þremur flokkum 1.flokki, 2. flokki og 3.flokki. Frábær þátttaka var í öllum flokkunum þremur og góð tilþrif sáust.

Keppni í 1.flokki sigraði Kristín Lárusdóttir á Strípu frá Laugardælum með 7,72 í einkunn, í öðru sæti varð Elsa Mandal Hreggviðsdóttir á Dröfn frá Feti með 7,56 og í því þriðja varð Bylgja Gauksdóttir á Goða frá Garðbabæ með 7,33 í einkunn.

Katrín Líf Sigurðardóttir og Úlfrún frá Hnappavöllum sigrðu í 2.flokki á minnsta mun en sætaröðun dómara þurfti til að skera úr um sigur á milli hennar og Caroline Jensen á Brá frá Hildingsbergi, báðar hlutu þær 6,78 í einkunn. Í þriðja sæti varð Hildur Ösp Vignisdóttir á Rökkva frá Ólafshaga með 6,50 í einkunn.

í 3.flokki var það Kolbrún Kristín Birgisdóttir sem efst stóð á Knút frá Selfossi með 6,11 í öðru sæti urðu þær Bryndís Guðmundsdóttir á Framför frá Ketilsstöðum og Erla Magnúsdóttir á Vík frá Eylandi með 5,94 í einkunn.

Heildarniðurstöður mótsins eru hér fyrir neðan.

 

Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 7,50
2 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,43
3 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 7,17
4 Erla Guðný Gylfadóttir Fluga frá Garðabæ 6,93
5 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði 6,87
6-7 Hrefna María Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum 6,70
6-7 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Saga frá Kambi 6,70
8 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti 6,57
9-11 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,50
9-11 Herdís Lilja Björnsdóttir Garpur frá Seljabrekku 6,50
9-11 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,50
12-14 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól 6,43
12-14 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,43
12-14 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Sporður frá Laugarbökkum 6,43
15-17 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hervar frá Svignaskarði 6,37
15-17 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 6,37
15-17 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,37
18 Þórunn Hannesdóttir Nýey frá Feti 6,33
19 Sigrún Sigurðardóttir Stilla frá Ytra-Hóli 6,30
20-22 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga 6,23
20-22 Eveliina Aurora Marttisdóttir Ásthildur frá Birkiey 6,23
20-22 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 6,23
23 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Laxnes frá Klauf 6,20
24-25 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,13
24-25 Kristín Lárusdóttir Freyja frá Skeiðvöllum 6,13
26-27 Helena Ríkey Leifsdóttir Sóley frá Hólkoti 6,07
26-27 Auður Stefánsdóttir Hólmi frá Kaldbak 6,07
28 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 6,03
29-30 Oddrún Ýr Sigurðardóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,93
29-30 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Fjöður frá Gíslholti 5,93
31 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Kví frá Víðivöllum fremri 5,57
32 Svanhildur Guðbrandsdóttir Orka frá Laugardælum 5,43
33 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Galdur frá Kerhóli 5,37
34 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Saga frá Kambi 6,94
7 Hrefna María Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum 6,83
8-9 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,78
8-9 Herdís Lilja Björnsdóttir Garpur frá Seljabrekku 6,78
10 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti 6,56
11 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,39
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,72
2 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 7,56
3 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 7,33
4 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði 7,17
5 Erla Guðný Gylfadóttir Fluga frá Garðabæ 6,94
6 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Saga frá Kambi 6,72
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi 6,67
2 Katrín Líf Sigurðardóttir Úlfrún frá Hnappavöllum 5 6,43
3 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 6,27
4 Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga 6,20
5 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,17
6 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum 6,13
7-9 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 6,07
7-9 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,07
7-9 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi 6,07
10 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 6,03
11-12 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti 6,00
11-12 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,00
13 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 5,93
14-15 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ 5,83
14-15 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 5,83
16 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 5,80
17-20 Snæbjörg Guðmundsdóttir Dís frá Bjarnanesi 5,77
17-20 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Gjöll frá Mosfellsbæ 5,77
17-20 Sigurbjörg Jónsdóttir Eyða frá Halakoti 5,77
17-20 Sólveig Þórarinsdóttir Þota frá Hrísdal 5,77
21-22 Ásgerður Svava Gissurardóttir Losti frá Hrístjörn 5,73
21-22 Veronika Osterhammer Blakkur frá Brimilsvöllum 5,73
23 Matthildur R Kristjansdottir Herkúles frá Laugamýri 5,70
24 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 5,63
25-27 Oddný M Jónsdóttir Erpir frá Blesastöðum 2A 5,57
25-27 Brynja Pála Bjarnadóttir Pera frá Gröf 5,57
25-27 Elfur Erna Harðardóttir Magni frá Minna-Núpi 5,57
28 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti 5,50
29-30 Katrín Stefánsdóttir Dugur frá Litlu-Sandvík 5,37
29-30 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal 5,37
31-32 Magga S Brynjólfsdóttir Sóldögg frá Túnsbergi 5,33
31-32 Sigríður Helga Sigurðardóttir Nanna frá Steinsholti 5,33
33 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu 5,30
34 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi 5,23
35 Margrét Dögg Halldórsdóttir Þokki frá Blesastöðum 1A 5,20
36 Valdís Sólrún Antonsdóttir Steinar frá Skúfslæk 5,17
37 María Björk Leifsdóttir Sunna frá Stóra-Rimakoti 5,10
38-39 Úlfhildur Sigurðardóttir Hríma frá Akureyri 5,07
38-39 Nikólína Rúnarsdóttir Hólmfríður frá Staðarhúsum 5,07
40 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Sörli frá Lækjarbakka 4,83
41 Elísabet Sveinsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6-7 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,39
6-7 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi 6,39
8 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum 6,22
9 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 6,11
10 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,72
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Katrín Líf Sigurðardóttir Úlfrún frá Hnappavöllum 5 6,78
1-2 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi 6,78
3 Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga 6,50
4 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi 6,44
5-6 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 6,39
5-6 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,39
Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erla Magnúsdóttir Vík frá Eylandi 5,77
2 Birna Sif Sigurðardóttir Laki frá Hamarsey 5,67
3 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Knútur frá Selfossi 5,63
4 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 5,43
5 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 5,37
6 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 5,33
7 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd 5,30
8-9 Sigríður Theodóra Eiríksdóttir Gígur frá Súluholti 5,27
8-9 Valka Jónsdóttir Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,27
10 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 5,13
11-12 Esther Ósk Ármannsdóttir Selja frá Litla-Dal 5,00
11-12 Sigríður Inga Ólafsdóttir Sturla frá Syðri-Völlum 5,00
13 Ragna Björk Emilsdóttir Tvistur frá Hólabaki 4,93
14-16 Rakel Gísladóttir Glampi frá Akranesi 4,80
14-16 Rakel Gísladóttir Segull frá Lyngholti 2 4,80
14-16 Ragna Björk Emilsdóttir Bjartur frá Kópavogi 4,80
17 Margrét S Sveinbjörnsdóttir Klaki frá Ólafshaga 4,63
18 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Kjölur frá Litla-Garði 3,83
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd 5,44
7 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 5,28
8 Valka Jónsdóttir Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,17
9 Sigríður Theodóra Eiríksdóttir Gígur frá Súluholti 5,11
10 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Knútur frá Selfossi 6,11
2-3 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 5,94
2-3 Erla Magnúsdóttir Vík frá Eylandi 5,94
4 Birna Sif Sigurðardóttir Laki frá Hamarsey 5,83
5 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 5,78
6 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd 5,44

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar