Uppsveitadeildin Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar á morgun

  • 10. apríl 2024
  • Fréttir
Keppt verður verður í skeiði í gegnum höllina og tölti

Lokakvöld Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls verður á morgun, föstudaginn 11.apríl, í reiðhöllinni á Flúðum. Keppt verður í tölti og skeiði.

Húsið opnar kl. 18:00 og keppnin sjálf hefst kl. 19:00 með skeiði í gegnum höllina og töltkeppnin fylgir svo þar á eftir. „Fjölmennum á þennan frábæra viðburð, veitingasalan verður opin og við lofum frábærri skemmtun og enn betri sýningum,“ segir í tilkynningu frá stjórn deildarinnar.

Hér að neðan má sjá ráslista fyrir skeið og tölt.

Flugskeið 100m P2 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Ljósvíkingur frá Steinnesi Sumarliðabær
2 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk Nautás
3 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Glæða frá Akureyri LogoFlex
4 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Lína frá Miklaholtshelli Draupnir
5 Jón William Bjarkason Veröld frá Flugumýri Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum
6 Finnur Jóhannesson Baltasar frá Brekku Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar
7 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 Sumarliðabær
8 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Hervar frá Arabæ Nautás
9 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli LogoFlex
10 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum Draupnir
11 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar
13 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk Sumarliðabær
14 Þór Jónsteinsson Þoka frá Kerhóli Nautás
15 Guðný Dís Jónsdóttir Gosi frá Staðartungu LogoFlex
16 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Draupnir
17 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
1 Þórarinn Ragnarsson Valkyrja frá Gunnarsstöðum Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum
2 Gyða Sveinbörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar
3 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Draupnir
4 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi LogoFlex
5 Þorgeir Ólafsson Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 Sumarliðabær
6 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ævar frá Galtastöðum Nautás
7 Jón William Bjarkason Tinna frá Reykjadal Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum
8 Finnur Jóhannesson Sívör frá Torfastöðum Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar
9 Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum Draupnir
10 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti LogoFlex
11 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki Sumarliðabær
12 Bergrún Ingólfsdóttir Baldur frá Hæli Nautás
13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili Vesturkot/Hófadynur/Dýralæknirinn Flúðum
14 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási Draupnir
15 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ LogoFlex
16 Sævar Örn Sigurvinsson Fjöður frá Hrísakoti Sumarliðabær
17 Þór Jónsteinsson Kjarni frá Draflastöðum Nautás

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar