Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Ráslisti fyrir slaktaumatöltið í Samskipadeildinni

  • 13. mars 2024
  • Fréttir

Lið Tommy Hilfiger er efst í liðakeppninni í Áhugamannadeildinni. Ljósmynd: Hekla Rán Hannesdóttir

Keppni í Samskipadeildinni (Áhugamanndeildinni) heldur áfram á morgun, fimmtudag.

Keppt verður í slaktaumatölti en mótið hefst kl. 19:00. Húsið opnar kl. 17:30 og er veitingasala í boði fyrir þá sem vilja en veitingasalan Flóra sér um veitingarnar líkt og fyrir fjórganginn.

Það var Hannes Sigurjónsson sem vann fjórganginn, fyrsta mót deildarinnar og liðið hans Lið hans Tommy Hilfinger sigraði liðakeppni kvöldsins. Hannes sat Grím frá Skógarási en mun hann mæta með Sigurrós frá Akranesi í slaktaumatöltið.

57 keppendur eru skráðir til leiks en ráslistann er hægt að sjá hér fyrir neðan. Keppnin fer fram í Samskipahöllinni en fyrir þá sem ekki komast í höllina geta horft á deildina á Alendis.is.

Ráslisti

1 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Diljá frá Álfhólum
1 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Skaginn frá Skipaskaga Snilld frá Hellnafelli
1 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum
2 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka Galdur frá Leirubakka Drottning frá Víðihlíð
2 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II
2 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sveipur frá Miðhópi Apríl frá Ytri-Skjaldarvík
3 Ólöf Guðmundsdóttir Sjóður frá Hömluholti Blær frá Torfunesi Syrpa frá Hömluholti
3 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi Erill frá Einhamri 2 Selma frá Sauðárkróki
3 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Snær frá Austurkoti Vigga frá Selfossi
4 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Kolbeinn frá Hrafnsholti Goðgá frá Hjaltastöðum
4 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Geysa frá Litla-Hálsi Forseti frá Vorsabæ II Gjöf frá Bjarnastöðum
4 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Rammi frá Búlandi Aldís frá Litla-Dal
5 Hrafn Einarsson Glæsir frá Akranesi Askur frá Akranesi Lukka frá Efra-Skarði
5 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi Bassi frá Sólheimum Iðja frá Skollagróf
5 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum
6 Erna Jökulsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vísa frá Kálfhóli
6 Páll Jóhann Pálsson Pólon frá Sílastöðum Sólfaxi frá Sámsstöðum Pólstjarna frá Akureyri
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Sólon frá Skáney Gná frá Skáney
7 Jóhann Albertsson Frumburður frá Gauksmýri Karri frá Gauksmýri Maríuerla frá Gauksmýri
7 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1
7 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Bylgja frá Litlu-Sandvík
8 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi Forkur frá Breiðabólsstað Drangey frá Miðhjáleigu
8 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Natan frá Ketilsstöðum Hrönn frá Efri-Gegnishólum
8 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Glóinn frá Halakoti Gola frá Gunnarsholti
9 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði Hrímnir frá Ósi Diljá frá Miklagarði
9 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi
10 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli Hnokki frá Fellskoti Hekla frá Oddhóli
10 Eyrún Jónasdóttir Hrollur frá Hrafnsholti Markús frá Langholtsparti Náttdís frá Langholti II
11 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ Vaki frá Kirkjubæ Lilja frá Kirkjubæ
11 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði Taktur frá Tjarnarlandi Ófeilía frá Kolsholti 2
11 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Örn Þór frá Syðra-Velli Röskva frá Húsavík
12 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka Lord frá Vatnsleysu Dröfn frá Höfðabakka
12 Helga Rósa Pálsdóttir Seifur frá Miklagarði Ágústínus frá Melaleiti Elva frá Miklagarði
12 Enok Ragnar Eðvarðss Baugur frá Heimahaga Vákur frá Vatnsenda Brana frá Reykjavík
13 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum
13 Úlfhildur Sigurðardóttir Forkur frá Miðkoti Stæll frá Miðkoti Menja frá Miðkoti
14 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrafntinna frá Miklagarði
14 Ólafur Flosason Darri frá Auðsholtshjáleigu Sær frá Bakkakoti Dalvör frá Auðsholtshjáleigu
14 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A
15 Stefán Bjartur Stefánsson Framför frá Ketilsstöðum Kjerúlf frá Kollaleiru Framtíð frá Ketilsstöðum
15 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Grettir frá Grafarkoti Græska frá Grafarkoti
15 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal Stanley frá Skagaströnd Glódís frá Lækjardal
16 Kjartan Ólafsson Tromma frá Kjarnholtum I Trymbill frá Stóra-Ási Hera frá Kjarnholtum I
16 Ásta Snorradóttir Jörfi frá Hemlu II Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Oddrún frá Skarði
16 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti Fálki frá Geirshlíð Fiðla frá Laxholti
17 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti Álmur frá Skjálg Fjöður frá Langholti
17 Gunnar Tryggvason Blakkur frá Brimilsvöllum Ómur frá Brimilsvöllum Kná frá Brimilsvöllum
17 Hannes Sigurjónsson Sigurrós frá Akranesi Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi
18 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga Skjálfti frá Kálfholti Stjörnudís frá Efri-Þverá
18 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi Hrannar frá Flugumýri II Álöf frá Ketilsstöðum
18 Aníta Rós Róbertsdóttir Kolbakur frá Kjarnholtum I Ágústínus frá Melaleiti Kolbrá frá Kjarnholtum I
19 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Hreyfill frá Vorsabæ II Stika frá Votumýri 2
19 Sólveig Þórarinsdóttir Fúsi frá Galtalæk II Hálfmáni frá Hjallanesi 1 Skíma frá Galtalæk II
19 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum
20 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti Glymur frá Flekkudal Hríma frá Leirulæk
20 Bertha Karlsdóttir Milla frá Höfðabakka Þór frá Höfðabakka Þöll frá Höfðabakka
20 Magnús Ólason Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar