Eidfaxi.is
  • Forsíða
  • Fréttasafn
  • Sjónvarp
  • Á Kaffistofunni
  • Leit
  • Minn Eiðfaxi
  • Karfa
  • Áskrift
Kálfhólum 21 800 Selfoss Kt: 671109-1980

Hafðu samband

eidfaxi@eidfaxi.is
   

Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir

  • 14. september 2021
  • Fréttir

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins. Hákon Dan Ólafsson var síðastur til svara og skoraði hann á Jóhönnu Guðmundsdóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svör Jóhönnu sem og nafn þess sem hún skorar næst að sýna á sér hina hliðina en hver það er kemur í ljós neðst í fréttinni.

 

Fullt nafn? Jóhanna Guðmundsdóttir

Gælunafn? Joey

Hestamannafélag? Fákur

Skóli? Er ekki í skóla

Aldur? 20 Ára

Stjörnumerki? Krabbi

Samskiptamiðlar? Instagram, Snapchat, Facebook

Uppáhalds drykkur? Pepsi Max

Uppáhaldsmatur? Djúpsteiktur Camembert

Uppáhalds matsölustaður? Korpa Klúbbhús

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Love Island

Uppáhalds tónlistarmaður? Post Malone

Fyndnasti Íslendingurinn? Steindi Jr

Uppáhalds ísbúð? Ísbúð Huppa

Kringlan eða Smáralind? Kringlan

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Oreo,daim,smartískurl og lúxúsdýfa

Þín fyrirmynd? Ég hef tileinkað mér að taka til mín það besta í fari fólks

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Sennilega er það Hákon Dan

Sætasti sigurinn? Myndi segja Reykjavíkur meistari í tölt og fjórgang á Leyni frá Fosshólum

Mestu vonbrigðin? Missa af tækifæri að reyna við HM 2021 í Ungmennaflokk

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Úff fylgist ekkert með þessu

Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Orra frá þúfu, þvilikur kynbótahestur

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Eva Hrönn Ásmundsdóttir

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Benjamín Sandur

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Það verður að vera Ásmundur Ernir

Besti knapi frá upphafi? Þórður Þorgeirsson

Besti hestur sem þú hefur prófað? Mugga frá Leysingjastöðum

Uppáhalds staður á Íslandi? Káragerði

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Kveiki á Friends

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Neeii

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla? Ábyggilega öllu bóklegu

Í hverju varstu bestur/best í skóla?  Heimilisfræði

Vandræðalegasta augnablik? Eitt skiptið á Landsmóti i barnaflokk fór ég svoldið marga hringi á stökki

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Hákon Dan, Benjamín og Ásmund Erni

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég er förðunarfræðingur

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju?  Leó Geir, yfirburðar snillingur

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Hvers vegna er himininn blár?

Ég skora á Glódísi Rún Sigurðardóttur 

Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson

Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson

Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson

Yngri hliðin – Egill Már Þórsson

Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson

Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson

Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson

Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann

Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson

Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir

Yngri hliðin – Signý Sól Snorradóttir

Yngri hliðin – Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

 

Magnús Benediktsson

Höfundur

Magnús Benediktsson

maggiben@eidfaxi.is

Deila frétt

Mest lesið

  • „Ræktunin stækkar jafnt og þétt“

    • 7. janúar 2023
    • Fréttir
  • “Forskot Íslands bara eykst”

    • 7. janúar 2023
    • Fréttir
  • Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Er eðlilegt að þurfa að greiða fyrir útsendingar?

    • 26. janúar 2023
    • Fréttir
  • Meistaradeild Ölfushallarinnar

    • 26. janúar 2023
    • Fréttir
  • „Lagði aldrei metnað í að læra dönsku skil ekki tilganginn“

    • 15. janúar 2023
    • Fréttir
  • Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum „Hann mun vinna og stimpla sig inn“

    • 26. janúar 2023
    • Fréttir

Nýjasta tölublað

Áskrift

Tengdar greinar

„Ekki taka lífinu of alvarlega þú sleppur hvort sem aldrei frá því lifandi“

Yngri hliðin - Ólöf Bára Birgisdóttir

  • 27. janúar 2023
  • Fréttir
Lesa nánar

„Við vorum í svaka gír“

Viðtal við Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur, sigurvegara fjórgangsins.

  • 27. janúar 2023
  • Fréttir
Lesa nánar

Aðalheiður sigurvegari fjórgangsins

Lið Ganghesta/Margrétarhofs stigahæst eftir fyrstu greinina.

  • 26. janúar 2023
  • Fréttir
Lesa nánar

Komdu í áskrift

Áskrifendur að Eiðfaxa fá sent til sín tölublöð í hverjum mánuði ásamt rafrænum aðgangi
Áskrift
Eidfaxi.is
Kálfhólum 21 800 Selfoss Kt: 671109-1980

Hafðu samband

eidfaxi@eidfaxi.is

Fréttir & greinar

  • Fréttir
  • Sjónvarp
  • Á Kaffistofunni

Eiðfaxi

  • Um Eiðfaxa
  • Auglýsingar
  • Tölublöð
  • Vefverslun
  • Áskrift
  • Auglýsingadeild

    • Virka daga: 11:00 - 14:00
    • eidfaxi@eidfaxi.is
  • Skrifstofa

    • Virka daga: 11:00 - 14:00
    • eidfaxi@eidfaxi.is