Aldís og Sigmar unnu töltið í Líflandsdeildinni

  • 17. apríl 2024
  • Fréttir
Líflandsdeild Léttis lauk um s.l. helgi þar sem keppt var í tölti og skeiði. 

Sigmar Bragason vann töltið í 1. flokki á Þorra frá Ytra-Hofdölum með 7,72 í einkunn. Í öðru sæti urðu þeir jafnir Guðmundur Karl Tryggvason á Hrafnhettu frá Innri-Skeljabrekku og Höskuldur Jónsson á Orra frá Sámsstöðum en þeir hlutu 7,39 í einkunn.

Tölt T3 í 2. flokki vann Aldís Ösp Sigurjónsdóttir á Korti frá Meðalfelli með 6,44 í einkunn. Annar varð Rúnar Júlíus Gunnarsson á Vali frá Tóftum með 6,17 í einkunn og þriðji varð Svanur Berg Jóhannsson á Stormi frá Feti með 6,06 í einkunn.

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,72
2-3 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 7,39
2-3 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 7,39
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,00
5 Ágústa Baldvinsdóttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,72

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6-7 Agnar Þór Magnússon Hvinur frá Hólabaki 6,94
6-7 Egill Már Þórsson Aþena frá Ytra-Vallholti 6,94
8 Vignir Sigurðsson Stjörnusól frá Litlu-Brekku 6,56
9 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk 6,44
10 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 6,39

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 6,93
2 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 6,87
3 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 6,77
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 6,70
5 Ágústa Baldvinsdóttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,53
6-7 Agnar Þór Magnússon Glóey frá Hólabaki 6,50
6-7 Egill Már Þórsson Aþena frá Ytra-Vallholti 6,50
8-9 Guðmundur Karl Tryggvason Blæja frá Króksstöðum 6,43
8-9 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 6,43
10 Agnar Þór Magnússon Hvinur frá Hólabaki 6,40
11 Vignir Sigurðsson Stjörnusól frá Litlu-Brekku 6,37
12 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk 6,30
13 Erlingur Ingvarsson Díana frá Akureyri 6,27
14 Egill Már Þórsson Kónguló frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 6,23
15-16 Birna Tryggvadóttir Svaðilfari frá Vík í Mýrdal 6,13
15-16 Atli Sigfússon Selja frá Skriðu 6,13
17 Valgerður Sigurbergsdóttir Hreyfing frá Akureyri 6,10
18 Atli Freyr Maríönnuson Gæfa frá Stað 6,00
19 Birna Hólmgeirsdóttir Harpa frá Akureyri 5,43
20 Birna Hólmgeirsdóttir Kjalar frá Kili 5,07

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kort frá Meðalfelli 6,44
2 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,17
3 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 6,06
4 Kristján Þorvaldsson Syrpa frá Sámsstöðum 2 6,00
5 Mathilde Larsen Heimaey frá Holtabrún 5,94
6 Auðbjörn Kristinsson María frá Blönduósi 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Auðbjörn Kristinsson María frá Blönduósi 6,06
7-8 Jóhann Svanur Stefánsson Sokkadís frá Draflastöðum 6,00
7-8 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki 6,00
9 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,67
10 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Vafi frá Dalvík 5,56

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,03
2-3 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 6,00
2-3 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kort frá Meðalfelli 6,00
4 Kristján Þorvaldsson Syrpa frá Sámsstöðum 2 5,87
5 Mathilde Larsen Heimaey frá Holtabrún 5,57
6-7 Auðbjörn Kristinsson María frá Blönduósi 5,50
6-7 Jóhann Svanur Stefánsson Sokkadís frá Draflastöðum 5,50
8-9 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,43
8-9 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Vafi frá Dalvík 5,43
10 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki 5,40
11 Ríkarður G. Hafdal Seimur frá Glæsibæ 2 5,37
12-13 Berber Catharina Zorgdrager Snædís frá Höskuldsstöðum 5,23
12-13 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,23
14 Hreinn Haukur Pálsson Aðalsteinn frá Auðnum 5,20
15 Rabea Skrippek Myrra frá Blönduósi 5,17
16 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri 5,13
17-18 Ingunn Birna Árnadóttir Elsa frá Jaðri 5,10
17-18 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Sigur frá Steinnesi 5,10
19 Spire Cecilina Ohlsson Helgi Valur frá Björgum 5,07
20-21 Helgi Valur Grímsson Hrafn frá Grund 5,00
20-21 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,00
22-23 Felicitas Doris Helga Juergens Vordís frá Þverhamri 3 4,97
22-23 Anna Guðný Baldursdóttir Prakkari frá Hlíðarenda 4,97
24 Hreinn Haukur Pálsson Sigurvon frá Auðnum 4,87
25-26 Elín Margrét Kristjánsd. Strákur frá Sveinsstöðum 4,70
25-26 Ásdís Karen Hauksdóttir Víkingur frá Lækjamóti 4,70
27 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 4,60
28 Elín Margrét Kristjánsd. Perla frá Sveinsstöðum 4,53
29 Inga Ingólfsdóttir Þrenna frá Ytra-Dalsgerði 4,50
30 Dagbjartur G Halldórsson Greifi frá Dýrfinnustöðum 4,40
31 Íris Hrönn Garðarsdóttir Baltasar frá Akureyri 4,37
32 Dagbjartur G Halldórsson Stök frá Akureyri 4,07
33 Örvar Freyr Áskelsson Ósk frá Garðshorni 3,93
34 Rakel Eir Ingimarsdóttir Nagli frá Dýrfinnustöðum 3,90
35 Rannveig Ósk Valtýsdóttir Aþena frá Ysta-Mó 3,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar