Lokadætur, Auðlind og Rauða-List

  • 20. apríl 2022
  • Sjónvarp Fréttir
Myndband frá Stóðhestaveislunni 2022

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldinn hátíðleg laugardaginn 8. apríl í Ölfushöllinni. Margt var um manninn enda margir búnir að bíða eftir slíkri sýningu í 2 ár.

Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu dögum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þennan skemmtilega dag.

Atriðið sem við skoðum núna er Lokadæturnar Auðlind frá Þjórsárbakka, knapi Teitur Árnason og Rauða-list frá Þjóðólfshaga, knapi Sigurður Sigurðarson.

Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar