Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Lokamót Meistaradeildar Ungmenna er í dag!

  • 6. apríl 2024
  • Fréttir
Keppt í tölti og skeiði
Lokamót Meistaradeildar Ungmenna og Top Reiter fer fram í dag, laugardaginn 6.apríl. Þar verður keppt í tveimur greinum tölti T1 og skeið í gegnum höllina.
Staðan í liðakeppninni og einstaklingskeppninni eru spennandi og gaman að sjá hverjir munu bera sigur úr býtum þar.
Fyrir þá sem ekki komast í Horse Day höllina Ingólfshvoli geta fylgst með streyminu á Alendis.is
Hér er dagskrá fyrir þá sem vilja fylgjast með.
Dagskrá
Kl 11:00 Forkeppni í tölti T1
40 mín hlé
B-úrslit
A-úrslit
20 mín hlé
Skeið í gegnum höllina.
Styrktaraðilar dagsins eru
Heimahagi – hrossarækt
Eldhestar
Miðkot – hrossaræktarbú
Ráslistar eru birtir með fyrirvara um mannleg mistök.
Nr. Knapi Hestur
Tölt T1 Ungmennaflokkur
1 Embla Þórey Elvarsdóttir Hera frá Hólabaki
2 Anna María Bjarnadóttir Íshildur frá Hólum
3 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 Hekla Rán Hannesdóttir Fluga frá Hrafnagili
5 Aníta Eik Kjartansdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili
6 Eva Kærnested Styrkur frá Skák
7 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Stjarna frá Morastöðum
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti
9 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi
10 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum
12 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós
13 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú
14 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti
15 Ingunn Rán Sigurðardóttir Fjalar frá Litla-Garði
16 Glódís Líf Gunnarsdóttir Garún frá Þjóðólfshaga 1
17 Jón Ársæll Bergmann Heiður frá Eystra-Fróðholti
18 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi
19 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum
20 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum
21 Sara Dís Snorradóttir Þota frá Hrísdal
22 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka
23 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum
24 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk
25 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk
26 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
27 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum
28 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti
29 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum
Flugskeið 100m P2 Ungmennaflokkur
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Þota frá Vindási
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík
3 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi
4 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri
5 Emilie Victoria Bönström Magnea frá Staðartungu
6 Védís Huld Sigurðardóttir Styrkur frá Hofsstaðaseli
7 Hjördís Helma Jörgensdóttir Smekkur frá Högnastöðum
8 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mugga frá Litla-Dal
9 Eydís Ósk Sævarsdóttir Blakkur frá Traðarholti
10 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3
11 Guðný Dís Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal
12 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi
13 Signý Sól Snorradóttir Vissa frá Jarðbrú
14 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2
15 Eva Kærnested Hvanndal frá Oddhóli
16 Sigrún Högna Tómasdóttir Ernir frá Efri-Hrepp
17 Aníta Eik Kjartansdóttir Dynur frá Vatnsleysu
18 Herdís Björg Jóhannsdóttir Þórvör frá Lækjarbotnum
19 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sæla frá Hemlu II
20 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Gnýr frá Gunnarsholti
21 Selma Leifsdóttir Hrauna frá Eylandi
22 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu
23 Matthías Sigurðsson Straumur frá Hríshóli 1
24 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum
25 Sigurður Dagur Eyjólfsson Óðinn frá Silfurmýri
26 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Fjöður frá Miðhúsum
27 Anna María Bjarnadóttir Vonar frá Eystra-Fróðholti
28 Benedikt Ólafsson Vonardís frá Ólafshaga
Ráslistinn fyrir töltið

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar