Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Mette vann slaktaumatöltið

  • 21. apríl 2024
  • Fréttir
Þá er keppni í slaktaumatölti lokið í Meistaradeild KS 2024.

Góðar sýningar sáust og Fisk Seafood hf bauð gestum í stúkuna – Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum sigruðu með einkunnina 7.96. Í öðru sæti var villiköturinn Helga Una Björnsdóttir og Ósk frá Stað með einkunnina 7.54. Rétt á hæla hennar komu Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli með einkunnina 7.50. Í fjórða sæti voru Guðmar Hólm Líndal og Vildís frá Múla með 7.25 og í því fimmta Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti með 7.17.

Liðakeppni kvöldsins sigraði lið Hrímnis- Hestkletts sem skaut sér þar með á toppinn í liðakeppninni.

1 Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum / Þúfur 7,96
2 Helga Una Björnsdótti og Ósk frá Stað / Stormhestar – Hestbak.is 7,54
3 Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli / Storm Rider 7,50
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Vildís frá Múla / Uppsteypa 7,25
5 Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti / Hrímnir – Hestklettur 7,17

6 Þórarinn Eymundsson og Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. / Hrímnir – Hestklettur 7,08
7 Finnbogi Bjarnason og Leikur frá Sauðárkróki / Storm Rider 6,96
8-9 Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Hátíð frá Garðsá / Staðarhof 6,79
8-9 Guðmar Freyr Magnússon og Tvífari frá Varmalæk / Íbishóll 6,79
10 Védís Huld Sigurðardóttir og Breki frá Sunnuhvoli / Íbishóll 5,21

11 Þorsteinn Björn Einarsson og Kórall frá Hofi á Höfðaströnd / Dýraspítalinn Lögmannshlíð 6,53
12 Thelma Dögg Tómasdóttir og Dáti frá Húsavík / Uppsteypa 6,47
13 Þórdís Inga Pálsdóttir og Hróðmar frá Vatnsleysu / Hrímnir – Hestklettur 6,43
14-15 Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði / Stormhestar – Hestbak.is 6,40
14-15 Atli Freyr Maríönnuson og Tangó frá Gljúfurárholti / Staðarhof 6,40
16-17 Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði / Stormhestar – Hestbak.is 6,27
16-17 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili / Storm Rider 6,27
18 Elvar Logi Friðriksson og Garri frá Grafarkoti / Uppsteypa 6,23
19-20 Höskuldur Jónsson og Orri frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð 6,10
19-20 Lea Christine Busch og Síríus frá Þúfum / Þúfur 6,10
21-22 Barbara Wenzl og Töfri frá Þúfum / Þúfur 6,07
21-22 Sigurður Heiðar Birgisson og Gnýfari frá Ríp / Íbishóll 6,07
23 Kristján Árni Birgisson og Glámur frá Hafnarfirði / Staðarhof 6,03
24 Sigrún Rós Helgadóttir og Hreyfing frá Dalsmynni / Dýraspítalinn Lögmannshlíð 5,83

Myndir: Freydís Bergsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar