Ræktunardagur Eiðfaxa 2020 – Afkvæmi Gaums frá Auðsholtshjáleigu

  • 11. janúar 2021
  • Sjónvarp

Einn af þeim afkvæmahópum sem kom fram á Ræktunardegi Eiðfaxa á síðasta ári voru afkvæmi heiðursverðlaunahestsins Gaums frá Auðsholtshjáleigu. Gaumsbörnin tvö sem sýndu listir sínar á þessum fallega vordegi í Reykjavík voru þau Selma frá Auðsholtshjáleigu, knapi Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Sonur frá Reykjavík, knapi Dagbjört Skúladóttir.

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<